Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 71
§ 78. Jesús læknar á hvíldardegi.
67. Matt. 12y H
90g hann fór þaðan og
kom inn í samkunduhús
þeirra; J0og sjá, þar var
maður, er hafði visna
hönd;
og þeir spurðu
hann og sögðu:
Hvort
er leyfilegt að lækna
á hvíldardegi? — til þess
að þeir gætu ákært hann.
11 En hann sagði við þá:
Mundi sá vera nokkur á
meðal yðar, er á eina
sauðkind, að hann taki
ekki í hana og dragi
hana upp úr, hafi hún á
hvíldardegi fallið í gryfju?
12Hve miklu er nú mað-
urinn ineira verður en
sauðkind! Fyrir því er
leyfilegt að vinna góð-
verk á hvíldardegi.
13Síðan segir hann
við manninn: Réttu fram
hönd þína. Hann rétti
hana fram, og hún varð
17. Mark. 3i— 6
1 Og hann gekk öðru
sinni inn í samkunduhúsið,
og var þar
maður, er hafði visnaða
hönd.
2Og þeir höfðu
gætur á honum, hvort
hann mundi lækna hann
á hvíldardegi, til þess
að þeir gætu kært hann.
3Og hann segir við mann-
inn, er visnu höndina
hafði: Gakk hér fram!
4 0g hann segir við þá:
Hvort er
leyfilegt á hvíldardegi
gott að gjöra eða gjöra ilt,
að bjarga Iífi eða deyða?
En þeir þögðu. 5Og hann
rendi augum yfir þá með
reiði, angraður yfir harð-
úð hjartna þeirra, og segir
við manninn: Réttu fram
hönd þína! Og hann rétti
hana fram, og hönd hans
30. Lúk. 6e—11 og 14;
6En á öðrum hvíidar-
degi bar svo við, að hann
kom inn í samkunduhúsið
og kendi; og þar var
maður nokkur, og var
hægri hönd hans visin.
7En fræðimennirnir og
Farísearnir höfðu
gætur á honum, hvort
hann mundi lækna
á hvíldardegi, til þess
að þeir gætu fundið eitt-
hvað að kæra hann fyrir.
8En hann vissi hugsanir
þeirra, og hann sagði við
manninn, sem hafði visnu
höndina: Rís upp og kom
' hér fram. Og hann stóð
upp og kom.
1450g hann mælti til
þeirra: Nú fellur asni eða
naut einhvers yðar íbrunn,
mun hann ekki jafnskjótt
draga það upp úr á
hvíldardegi?
69jesús sagði við þá:
Eg spyr yður, hvort er
leyfilegt á hvíldardegi að
gjöra gott eða gjöra ilt, að
bjarga lífi eða fyrirfara því?
10Og hann
rendi augum yfir þá alla
og sagði
við manninn: Réttu fram
hönd þína. Hann gjörði
svo; og hönd hans