Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 145
129
§ 167
§ 167. Dagar mannssonarins. Sbr. § 200.
Matt. 24 og 10
2426Ef þeir því segja við yður:
Sjá, hann er í óbygðinni, —
þá farið eigi út þangað; sjá, hann er í
herbergjunum, — þá trúið því ekki.
27Því að eins og eldingin gengur út
frá austri og sést alt til vesturs,
þannig mun verða koma manns-
sonarins.
37 En eins og
dagar Nóa voru, þannig mun verða
koma manns-sonarins; 38því að eins
og menn á þeim dögum, dögunum á
undan flóðinu, átu og drukku, kvæntust
og giftu, alt til þess dags, er Nói
gekk inn í örkina, 39og vissu eigi af
fyr en flóðið kom og hreif þá alla burt,
— þannig mun verða koma manns-
sonarins.
1039 Hver sem hefir fundið líf sitt,
mun týna því, en hver, sem hefir týnt
111. Lúk. 1722—37
22 Og hann sagði við lærisveinana:
Þeir dagar munu koma, að þér mun-
uð þrá að sjá einn af dögum manns-
sonarins og þér munuð ekki sjá hann.
23 Og menn munu segja við yður:
Sjá, hann er þar, sjá hann er hér;
farið þá ekki burt né fylgið þeim.
24Því að eins og eldingin, er hún
leiftrar úr einni átt undir himninum,
skín í annari átt undir himninum,
svo mun verða um manns-soninn á
degi hans. 25 En áður á hann að líða
margt og honum að verða útskúfað
af kynslóð þessari. 26 Og eins og
var á dögum Nóa, svo mun og verða
á dögum manns-sonarins. 27Menn
átu, drukku, kvæntust
og giftust alt til þess dags, er Nói
gekk inn í örkina,
og flóðið kom og tortímdi þeim öllum.
28Sömuleiðis, eins og var á dögum
Lots: menn átu, drukku, keyptu, seldu,
gróðursettu og reistu hús. 29 En á
þeim degi, er Lot fór úr Sódómu,
rigndi eldi og brennisteini af himni
og tortímdi þeim öllum. 30Eins mun
verða á þeim degi, er manns-sonurinn
opinberast. 31 Sá sem á þeim degi er
staddur uppi á þaki og á muni sína í
húsinu, hann fari ekki ofan til að sækja
þá; og sömuleiðis snúi sá, sem er á
akri, ekki aftur*). 32Minnist konu Lots.
33Hver sem reynir að ávinna líf sitt,
mun týna því, en hver sem týnir
*) Sbr. Maft. 24i7—u = Mark. 13i5—16.
17