Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 111
95
§ 121
Matt. 16
sínu, mun lýna því, en
hver sem týnir lífi sínu
mín vegna,
hann mun finna
það*). 26Því að hvað
mun það stoða manninn,
þótt hann eignist allan
heiminn, en
fyrirgjöri sálu sinni?
Eða hvaða endurgjald
mundi maður gefa fyrir
sálu sína? 27Því að
manns-sonurinn
mun koma í dýrð föður
síns með englum sínum, og
þá mun hann gjalda sér-
hverjum eftir breytni hans.
28Sannlega segi eg yður,
að nokkurir af þeim, er
hér standa, munu alls
eigi smakka dauðann, fyr
en þeir sjá manns-soninn
koma í ríki sínu.
Mark. 8 og 9
sínu, mun týna því; en
hver, sem týnir lífi sínu
mín vegna og fagnaðar-
erindisins, mun bjarga
því*). 36Því að hvað
stoðar það manninn,
að eignast allan
heiminn og
fyrirgjöra sálu sinni?
37Því að hvaða endurgjald
mundi maður gefa fyrir
sálu sína? 38Því að hver
sem blygðast sín fyrir
mig og mín orð hjá
þessari hórsömu og synd-
ugu kynslóð, fyrir hann
mun og manns-sonurinn
blygðast sín**), þegar
hann kemur í dýrð föður
síns með heilögum englum.
91 Og hann sagði við þá:
Sannlega segi eg yður,
nokkurir af þeim, er
hér standa, munu alls
eigi smakka dauðann, fyr
en þeir sjá guðsríkið
komið með krafti.
Lúk. 9
sínu, mun týna því; en
hver sem týnir lífi sínu
mín vegna,
hann mun bjarga
því*). 26Því að hvað
stoðar það mann,
að hafa eignast allan
heiminn, og hafa týnt eða
fyrirgjört sjálfum sér?
26Því að hver
sem blygðast sín fyrir
mig og mín orð,
fyrir hann
mun manns-sonurinn
blygðast sín**), þegar
hann kemur í dýrð sinni og
föðurins og heilagra engla.
27En eg segiyðursannlega:
nokkurir af þeim, sem
hér standa, munu alls
ekki smakka dauðann, fyr
en þeir sjá guðsríkið.
*) Sbr. Matt. 1038—3« og Lúk. 1427 og 1733.
**) Sbr. Matt. IO33 og Lúk. 129.
Matt. I624—25 (IO39) = Mark. 834—35 = Lúk. 923—24. Sbr. Jóh. 1225 —26 1 25Sá sem
elskar líf sitf, glatar því, og sá sem hatar líf sitt í þessum heimi, mun varðveita það til eilifs
lífs. 26 Hver sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem eg er, þar skal og þjónn minn
vera; hvern sem mér þjónar, hann mun faðirinn heiðra.