Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 168
§188 og 189
152
Matt. 22
Keisarans. Þá segir hann
við þá: Gjaldið þá
keisaranum það sem
keisarans er og Guði
það sem Guðs er. 22 Og
er þeir heyrðu þetta,
undruðust þeir, og þeir
yfirgáfu hann og gengu
burt.
Mark. 12
Keisarans. ]7En ]esús
sagði við þá: Gjaldið
keisaranum það sem
keisarans er og Guði
það sem Guðs er. Og
þá furðaði stórlega á
honum.
Lúk. 20
Keisarans. 25 En hann
sagði við þá: Gjaldið þá
keisaranum það sem
keisarans er og Guði
það sem Guðs er. 26 0g
þeir gátu ekki haft neitt
á orðum hans í viðurvist
| lýðsins, og þeir undruðust
svar hans og þögðu.
§ 189. Spurning Saddúkea um upprisu dauðra.
128. Matt. 2223-33
23 A þeim degi gengu
til hans Saddúkear, þeir er
segja, að eigi sé til upprisa,
og þeir spurðu
hann ogsögðu: 24Meistari,
Móse sagði:
Deyi maður
barnlaus, þá skal
bróðir hans ganga að
eiga konu hans samkvæmt
mágskyldunni og afla
bróður sínum afkvæmis.
25 Nú voru hjá oss sjö
bræður. Og hinn fyrsti
kvæntist og dó, og með
því að hann átti ekki
afkvæmi, eftirlét hann
bróður sínum konu sína.
26Eins hinn annar og
hinn þriðji og loks allir
sjö.
27Síðust allra dó konan.
72. Mark. 12is—27
18 Og Saddúkear koma
til hans, þeir er segja,
að upprisa sé ekki til*).
Og þeir spurðu
hann ogsögðu: 19Meistari,
Móse reit oss það boðorð:
Ef bróðir
einhvers deyr, og lætur
eftir sig konu og lætur
eigi eftir sig barn, þá
gangi bróðir hans að
eiga konu hans,
og afli
bróður sínum afkvæmis.
20 Nú voru sjö
bræður, og hinn fyrsti
tók sér konu, og er hann
dó, lét hann eigi eftir
afkvæmi. 21 Og annar
bróðirinn gekk að eiga
konuna; og hann dó og
lét eigi eftir sig afkvæmi;
og hinn þriðji sömuleiðis;
22 og þeir sjö létu
eigi eftir sig afkvæmi;
síðast allra dó einnig konan.
127. Lúk. 2027—40
27 Og nokkurir af
Saddúkeum, sem segja,
að upprisa sé eigi til*),
komu til hans og spurðu
hannogsögðu: 28Meistari,
Móse reit oss það boðorð,
að ef kvæntur bróðir
einhvers deyr,
og hann er
barnlaus, þá
gangi bróðir hans að
eiga konu hans
og afli
bróður sínum afkvæmis.
29Nú voru sjö
bræður; hinn fyrsti
tók sér konu og dó
barnlaus;
30og hinn annar
31 og hinn þriðji gengu
að eiga hana; og sömu-
leiðis einnig þeir sjö;
þeir létu. engin börn eftir
sig og dóu.
32Síðast dó og konan.
) Sbr. Post. 238: Því aö Saddúkear segja, að ekki sé til upprisa.