Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 132
116
§ 145
Matt. 10 og 12
verði opinberf, né leynt, er ekki verði
kunnugt*). 27Það, sem eg segi yður
í myrkrinu, skuluð þér tala í birt-
unni, og það, sem þér heyrið hvíslað í
eyra, skuluð þér prédika
á þökum uppi.
28 Og hræðist eigi þá, sem lík-
amann deyða, en geta eigi deytt
sálina;
en hræðist heldur þann,
er mátt hefir til að tortíma bæði sálu
og líkama í helvíti.
29Eru eigi tveir spörvar seldir fyrir
einn smápening? og ekki fellur einn
þeirra til jarðar án vilja föðar yðar**);
30 já, jafnvel hárin á höfði yðar
eru öll talin. 31Verið því óhræddir;
þér eruð meira verðir en margir
spörvar. 32Hver
sem því kannast við mig fyrir mönn-
unum, við hann mun eg einnig
kannast fyrir föður mínum á himnum.
33 En hver sem afneitar mér fyrir
mönnunum, honum mun eg og afneita
fyrir föður mínum á himnum***).
12320g hver sem mælir orð gegn
manns-syninum, honum mun verða
fyrirgefið, en hver sem mælir
gegn heilögum anda, honum mun eigi
verða fyrirgefið, hvorki í þessum
heimi né heldur hinum komanda****).
1019En er þeir framselja yður,
þá verið ekki
áhyggjufullir um, hvernig eða
Lúk. 12
verði opinbert, né leynt, er ekki verði
kunnugt*). 3Því mun alt það, sem þér
hafið talað í myrkrinu, heyrast í birt-
unni, og það sem þér hafið hvíslað í
herbergjunum, það mun kunngjört verða
á þökum uppi. 4En eg segi yður,
vinir mínir: Hræðist ekki þá, sem lík-
amann deyða, og geta ekki að því
búnu meira gjört. 5En eg skal sýna
yður, hvern þér eigið að hræðast;
hræðist hann, sem effir að hann
hefir líflátið, hefir vald til að kasta
í helvíti; já, eg segi yður, hræðist hann.
6Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir
tyo smápeninga? Og þó er ekki einn
af þeim gleymdur fyrir Guði. 7Meira
að segja, jafnvel hárin á höfði yðar
hafa öll verið talin; verið óhræddir,
þér eruð meira verðir en margir
spörvar. 8En eg segi yður: hver sá
sem kannast við mig fyrir mönn-
unum, við hann mun og manns-sonurinn
kannast fyrir englum Guðs.
9En sá, sem afneitar mér fyrir
mönnunum, honum mun verða afneitað
fyrir englum Guðs***).
10 Og sérhver sem mælir orð á móti
manns-syninum, honum mun verða
fyrirgefið; en þeim sem talar lastmæli
gegn heilögum anda, honum mun ekki
verða fyrirgefið****).
nEn þegar þeir fara með yður inn í
samkunduhús sín og fram fyrir höfð-
ingja og valdsmenn, þá verið ekki
áhyggjufullir um, hvernig eða með
hverju þér eigið að verja yður, eða
*) Sbr. Mark. 422 = Lúk. 8n.
**) Eða: án vitundar föður yðar (orðrétt: án föður yðar).
***) Sbr. Mark. 838 = Lúk. 92».
»***) Sbr. Mark. 328-29.