Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 55
39
$ 58 oa 59
§ 58. Fylgd við Jesú.
Lúk. 957—60
44. Mait. 818—22
18 En er jesús sá mikinn mannfjölda
kring um sig, bauð hann að farayfirum.
19 Og fræðimaður nokkur kom og
sagði við hann: Meistari,
eg vil fylgja þér hvert sem þú fer.
20 Og Jesús segir við hann: Refar
eiga greni og fuglar himinsins hreiður,
en manns-sonurinn á hvergi höfði sínu
að að halla. 21 En annar, úr hóp læri-
sveinanna, sagði við hann: Herra,
leyf mér fyrst að fara og jarða föður
minn. 22En Jesús segir við hann:
Fylg þú mér, og lát hina dauðu jarða
sína dauðu.
57 0g er þeir voru á ferð á vegin-
um, sagði maður nokkur við hann:
Eg vil fylgja þér, hvert sem þú fer.
58 Og Jesús sagði við hann: Refar
eiga greni og fuglar himins hreiður.
en manns sonurinn á hvergi höfði sínu
að að halla. 59 En við annansagði hann:
Fylg þú mér! En hann mælti: Herra,
leyf mér að fara og jarða föður minn
fyrst. 60 En hann sagði við hann:
Lát hina dauðu jarða sína dauðu,
en far þú og boða guðsríki.
Jesús kyrrir vindinn. Sjá § 103.
45. Matt. 823—27 (= Mark. 435—«i = Lúk. 822—25).
Djöfulóðu mennirnir í bygð Gadarena. Sjá § 104.
46. Matt. 823—34 (= Mark. 5i—20 = Lúk. 826—39).
59. Lækning lama mannsins.
47. Matt. 9i—s
1 Og hann steig út í bát
og fór yfir um og kom
í sína eigin borg.
13. Mark. 2i—12
!Og er hann kom aftur
inn í Kapernaum að
nokkurum dögum liðnum,
spurðist það, að hann væri
heima, 2og margir komu
saman, svo að eigi var
lengur rúm fyrir þá,
ekki einu sinni fyrir ut-
an dyrnar, og hann tal-
aði til þeirra orðið.
3Þá koma menn og færa
26. Lúk. 5i 7—26
17 Og svo bar við einn
daginn, er hann var að
kenna, að þar sátu Farí-
sear og löglærðir, er
komnir voru úr hverju
þorpi í Galíleu og Júdeu
og frá jerúsalem, og
kraftur drottins var með
honum til að lækna.
2Og sjá, menn færðu
18Og sjá, þá komu menn,