Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 162
§ 183 oq 184
146
§ 183. Visnaða fíkjutréð. Jesús hvetur til trúar.
122. Matt. 2I20—22 (og 6h)
20 Og er lærisveinarnir sáu það,
undruðust þeir og sögðu: Hversu gat
fíkjutréð visnað svo fljótt?
21 En ]esús svaraði og sagði við þá:
Sannlega segi eg
yður, ef þér hafið trú, og efist eigi,
munuð þér eigi aðeins geta gjört það,
er fram kom við fíkjutréð, heldur jafn-
vel þótt þér segðuð við fjall þetta:
Lyftist þú upp og steypist þú í hafið,
— þá mundi það verða*).
22 Og sérhvað það, er þér
beiðist í bæninni trúaðir,
munuð þér öðlast.
614Því að ef þér fyrirgefið mönn-
unum misgjörðir þeirra,
þá mun yðar himneski
faðir einnig fyrirgefa yður.
68. Mark. 1120—25
2° Og er þeir gengu fram hjá um
morguninn, sáu þeir að fíkjutréð var
visnað frá rótum. 21 Þá mintist Pétur
þess og segir við hann: Rabbí, líftu á!
fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað.
22 Og Jesús svaraði og segir við þá:
Trúið á Guð. 23Sannlega segi eg
yður,
hver sem segir við fjall þetta:
Lyftist þú upp og steypist þú í hafið!
og efar ekki í hjarta sínu, heldur
trúir að svo fari sem hann mælir,
honum mun verða að því*). 24Fyrir
því segi eg yður: Hvers sem þér
biðjið og beiðist, þá trúið að þér
hafið öðlast það, og þér munuð fá það.
25 Og er þér standið og biðjist íyrir,
þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð
við einhvern, fil þess að faðir yðar í
himnunum einnig fyrirgefi yður mis-
gjörðir yðar.
§ 184. Spurning um vald Jesú.
123. Matt. 2I23—27 69. MarU. II27—33 124. Lúk. 20i-s
23 Og er hann var kominn inn í 27 Og þeir koma til Jerúsalem, og er var á gangi í aftur hann ^Og svo bar við ein- hvern daginn, er hann var að kenna lýðnum í
*) Sbr. Matt. 1720 og Lúk. 176.
Matt. 2I22 = Mark. II24. Sbr. a) ]óh. 14i3—14: 13 Og hvaÖ sem þér biðjið um í mínu
nafni, það mun eg gjöra, lil þess að faðirinn verði vegsamlegur í syninum. 14 Ef þér biðjið
einhvers í mínu nafni, mun eg gjöra það. — b) ]óh. 1623: 23b Sannlega, sannlega segi eg
yður: hvað sem þér biðjið föðurinn um, það mun hann veita yður í mínu nafni.