Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 105
§ 114 og 115
Matt. 15
fyrir fætur ]esú, og hann læknaði þá;
31svo að mannfjöldinn undraðist,
er þeir sáu mállausa tala, handarvana
heila og halta ganga um, og blinda
sjáandi; og þeir vegsömuðu Guð Israels.
Mark. 7
frá mannfjöldanum, stakk fingrum sín-
um í eyru honum og vætti tungu hans
með munnvatni sínu. 34 Og hann leit
upp til himins, andvarpaði og segir
við hann: Effata! það er: opnist þú!
35 Og eyru hans opnuðust og haft
tungu hans losnaði, og hann talaði
rétt. 36 Og hann bannaði þeim að
segja nokkurum frá því; en því meir
sem hann bannaði þeim það, því meir
báru þeir það út. 37 Og þeir undruðust
næsta mjög og sögðu: Alt hefir hann
gjört vel, jafnvel daufa lætur hann
heyra og mállausa mæla.
§ 115. Jesús mettar fjögur þúsund manns. Sbr. § 109.
95. Matt. 1532-35
32 En Jesús kallaði á
lærisveina sína og mælti: Eg
kenni í brjósti um mannfjöldann, því
að þeir hafa nú þrjá daga hjá mér
verið, og hafa ekkert til matar; en
fastandi vil eg ekki láta þá frá mér fara,
svo að þeir verði eigi magnþrota á
leiðinni.
33 Og lærisveinarnir mæltu við
hann: Hvaðan skyldu oss koma
svo mörg brauð hér í óbygð, að vér
fáum mettað svo mikinn mannfjölda?
340g Jesús segir við þá: Hve mörg
brauð hafið þér? En þeir sögðu: Sjö,
og fáeina smáfiska. 35 Og hann bauð
mannfjöldanum, að setjast niður á
jörðina, 36tók brauðin sjö og fiskana,
og gjörði þakkir, braut þau og rétti
lærisveinunum,
en lærisveinarnir
43. Mark. 8i —10
1 Um þessar mundir var enn mikill
mannfjöldi saman kominn. Höfðu þeir
ekkert til matar og kallaði hann á
lærisveina sína og segir við þá: 2Eg
kenni í brjósti um mannfjöldann, því
að þeir hafa nú þrjá daga hjá mér
verið, og hafa ekkert til matar; 3og
ef eg læt þá frá mér fara fastandi
heim til sín, verða þeir magnþrota á
leiðinni; og sumir þeirra eru komnir
Iangt að. 40g lærisveinar hans svöruðu
honum: Hvaðan skyldi maður geta
mettað þessa menn á brauði hér
í óbygð?
50g hann spurði þá: Hve mörg
brauð hafið þér? En þeir sögðu: Sjö.
60g hann býður
mannfjöldanum að setjast niður á
jörðina, og hann tók brauðin sjö,
gjörði þakkir og braut þau og rétti
lærisveinum sínum, til þess að þeir
bæru þau fram, og þeir báru þau
12