Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 108
92
§ 117, 118 03 119
Matt. 16 Mark. 8
nHvernig má það vera, að þér skiljið 21 Og hann sagði við þá: Skiljið þér
ekki, að eg var ekki að tala um brauð eigi enn?
við yður? En varið yður á súrdeigi
Faríseanna og Saddúkeanna. 12 Þá
skildu þeir, að hann talaði eigi um að
varast súrdeigið í brauðunum, heldur
kenningu Faríseanna og Saddúkeanna.
§ 118. Lækning blinda mannsins í Betsaída.
46. Mark. 822—26
22 Og þeir koma til Betsaída; og menn koma með blindan mann til
hans og biðja hann að snerta hann. 23 Og hann tók í hönd blinda manninum
og leiddi hann út úr þorpinu og hrækti í augu honum, lagði hendur yfir hann
og spurði hann: Sér þú nokkuð? 240g hann leit upp og mælti: Eg sé menn-
ina, því að eg sé þá á gangi, rétt eins og tré. 23Síðan lagði hann aftur hendur
sínar yfir augu hans, og hinn hvesti sjónina og varð albata og sá alla hluti
glögt. 26 Og hann sendi hann frá sér heim til sín og sagði: Þú mátt ekki
einu sinni fara inn í þorpið.
§ 119. Játning Péturs.
98. Maff. I613—20 47. Mark. 827—30 56. Lúk. 9i8—21
i3En er Jesús 27 Og Jesús fór út og lærisveinar hans til þorp- 18 En svo bar við er hann var einn saman á
kom til bygða Sesareu anna í kring um Sesareu bæn, að lærisveinar hans
Filippi, Filippí, og á leiðinni voru hjá honum, og
spurði hann lærisveina spurði hann lærisveina spurði hann þá
sína og sagði: sína og sagði við þá: og sagði:
Hvern segja menn Hvern segja menn Hvern segir fólkið
manns-soninn vera? 14 Og mig vera? 28 Og mig vera? 19 En
Mark. 822—26. Sbr. ]óh. 9i—7: 1 Og er hann gekk fram hjá, sá hann mann, sem var
blindur frá fæðingu. 20g lærisveinar hans spurðu hann og sögðu: Rabbí, hvor hefir syndg-
að, þessi maður eða foreldrar hans, að hann skyldi fæðast blindur? 3]esús svaraði: Hvorki
syndgaði hann né foreldrar hans, heldur er þetta til þess, að Guðs verk verði opinber á
honum. 40ss ber að vinna verk þess er sendi mig, meðan dagur er; það kemur nótt, þegar
enginn getur unnið. 5Meðan eg er í heiminum, er eg heimsins ljós. cÞá er hann hafði þetta
sagt, hrækti hann á jörðina, gjörði leðju úr hrákanum og reið leðjunni á augu hans. 70g
hann sagði við hann: Far þú og þvo þér f Sílóam-laug, — það er útlagt: Sendur —; fór
hann þá burt og þvoði sér og kom aftur sjáandi.