Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 205
189
§ 223
d) Jesú misþyrmt.
Matt. 2667—68
Mark. 1465
I
Lúk. 2263—65
67 Þá hræktu þeir í
andlit honum og slógu
hann hnefum. Sumir
börðu hann með stöfum
68 og sögðu: Spá fyrir
oss, þú hinn Smurði,
hver var það sem sló þig?
65 Og nokkurir tóku að
hrækja á hann og hylja
ásjónu hans, og slá
hann með hnefum og
segja við hann: Spáðu!
Sömuleiðis tóku þjónarnir
á móti honum með staf-
höggum.
63 En þeir menn, sem
héldu honum, hæddu hann
og börðu hann. 64 Og
þeir byrgðu fyrir augu
hans og spurðu hann
og sögðu: Spá þú,
hver er það, sem sló þig?
650g mörg önnurmóðgun-
aryrði töluðu þeir til hans.
e) Afneitun Péturs.
Matt. 26öo
Mark. 1466—72
69 En Pétur sat fyrir
utan í hallargarðinum.
Og þerna ein kom til
hans og mælti: Þú varst
einnig með ]esú frá
Galíleu.
70 En hann neitaði því í
áheyrn allra og sagði:
Eg veit ekki
hvað þú átt við. 71 En er
hann var kominn út í
66 Og er Pétur var
niðri í hallargarðinum,
kemur ein af þernum
æðsta prestsins; 67 og er
hún sér Pétur vera að
verma sig, horfir hún á
hann og segir: Þú varst
einnig með manninum frá
Nazaret, þessum Jesú.
68 En hann neitaði
og sagði:
Hvorki veit eg né skil,
hvað þú átt við. Og hann
fór út í forgarðinn, og
Lúk. 2256 - 62
56 En þerna nokkur
sá hann sitja við elds-
birtuna og starði á
hann og mælti: Þessi
maður var líka með
honum.
57 En hann neitaði
og sagði:
Kona, eg þekki hann ekki.
Mall. 2669 —70 = Mark. 1466 68 = Lúk. 2256—57. Sbr. Jóh. 1815—18: ,5En Símon
Pétur fylgdi Jesú og annar lærisveinn, en sá lærisveinn var kunnugur æðsfa prestinum, og
hann gekk inn með Jesú í höll æðsta prestsins, 16 en Pétur stóð fyrir utan við dyrnar. Þá
gekk út hinn lærisveinninn, sem kunnugur var æðsta prestinum, talaði við dyravörðinn og
leiddi Pétur inn. 17Þernan, sem gætti dyranna, segir þá við Pétur: Ert þú ekki líka einn af
lærisveinum þessa manns? Hann segir: Ekki er eg það. 18 En þjónarnir og sveinarnir stóðu
þar við kolaeld, sem þeir höfðu kveikt, því að kalt var, og vermdu sig; en Pétur stóð og
hjá þeim og vermdi sig.
Matt. 2671—75 = Mark. 146$ 72 = Lúk. 2258 —62. Sbr. Jóh. 1825—27: 25 En Símon
Pétur stóð og vermdi sig. Menn sögðu þá við hann: Ert þú ekki Iíka einn af lærisveinum
hans? Hann neitaði og sagði: Ekki er eg það. 26Einn af þjónum æðsta prestsins, sem var
frændi þess, er Pétur sneið af eyrað, segir þá: Sá eg þig ekki í grasgarðinum með honum?
27 Þá neitaði Pétur aftur, og um leið gól haninn.