Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 86
§ 96, 97 og 98
70
§ 96. Mustarðskornið.
79. Matt. 1331—32
31 Aðra dætnisögu fram-
setti hann fyrir þá og
mælti:
Líkt er himnaríki mustarðs-
korni, er maður tók og
sáði í akur sinn. 32Vissu-
lega er það hverju sáðkorni
smærra, en þegar það er
sprottið, er það stærra en
jurtirnar og verður að tré,
svo að
fuglav himinsins koma og
hreiðra sig í greinum þess.
28. Mark. 430—32
30 Og hann sagði:
Hvernig eigum vér að
samlíkja guðsríki eða í
hvaða dæmisögu eigum
vér að búa það? 31Því
er eins farið og mustarðs-
korni, sem sáð er í jörðu
og er þá hverju sáðkorni
smærra'; 32 en þegar búið
er að sá, og það tekur
að spretta, verður það
öllum jurtum stærra og
fær stórar greinar, svo að
fuglar himins geta hreiðr-
að sig í forsælunni af því.
Lúk. 13is—10
18Hann sagði því:
Hverju er guðsríki líkt?
Og við hvað á eg að
líkja því?
19Líkt er það mustarðs-
korni, sem maður tók og
setti í jurtagarð sinn;
og það óx og varð að tré,
og fuglar himinsins hreiðr-
uðu sig i greinum þess.
§ 97. Súrdeigið.
80. Matt. 1333 Lúk. 1320—21
33Aðra dæmisögu sagði hann þeim: Likt er himnaríki súrdeigi, er kona tók og faldi í þrem mælum mjöls, unz það sýrðist alt saman. 20 Og aftur sagði hann: Við hvað á eg að líkja guðsríki? 21 Líkt er það súrdeigi, er kona tók og faldi í þrem mælum mjöls, unz það sýrðist alt saman.
§ 98. Venja Jesú að tala í dæmisögum.
81. Matt. 1334—35 29. Mark. 433—34
34Þetta alt talaði ]esús í dæmisögum við mannfjöldann, og dæmi- sögulaust talaði hann ekkert til þeirra, 35 til þess að rættist það sem talað er af spámanninum, er hann segir: Eg mun opna munn minn í dæmisögum, og mæla fram það, sem hulið hefir verið frá grundvöllun heims. 33 Og í mörgum slíkum dæmisögum talaði hann til þeirra orðið, svo sem þeir gátu numið það. 34 En dæmi- sögulaust talaði hann ekki til þeirra, og einslega lagði hann alt út fyrir sínum eigin lærisveinum.