Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 119
103
§ 127. 128 og 129
Matt. 18 Marli. 9 Lúli. 9
mínu nafni, hann tekur á mínu nafni, hann tekur á mínu nafni, hann tekur á
móti mér*). móti mér*), en hver móti mér*), og hver
sem tekur á móti mér, sem tekur á móti mér,
hann tekur ekki á móti hann tekur á móti
mér, heldur þeim sem þeim, er
sendi mig. sendi mig;
§ 128. Bannið honum það ekki.
55. Mark. 938—41
38Jóhannes sagði við hann:
Meistari, vér sáum mann einn, sem í
þínu nafni**) rak út illa anda, og vér
bönnuðum honum það, af því að hann
fylgdi oss ekki. 39 En Jesús sagði:
Bannið honum það ekki; því að eng-
inn er sá, sem gjörir kraftaverk í
mínu nafni og rétt á eftir getur talað
illa um mig. 40Því að sá sem ekki
er á móti oss, hann er með oss***);
41 já, hver sem gefur yður bikar vatns
að drekka, í nafni þess að þér eruð
Krists, sannlega segi eg yður, hann mun
alls ekki fara á mis við laun sín****).
63. Lúk. 9«—50
49En Jóhannes tók til máls og sagði:
Meistari, vér sáum mann einn, sem í
þínu nafni**) rak út illa anda, en vér
bönnuðum honum það, af því að hann
fylgiross ekki.50 En Jesús sagði viðhann:
Bannið það ekki,
því að sá sem ekki
er á móti yður, hann er með yður***).
§ 129. Um hneykslanir.
107. Malt. 186—5 56. Mark. 942—is Lúk. 17i—a
6En hver sem hneyksl-
ar einn af þessum smæl-
ingjum, sem á mig trúa,
betra væri honum að stór
kvarnarsteinn væri hengd-
ur um háls honum og hon-
42 Og hver sem hneyksl-
ar einn af þessum smæl-
ingjum, sem á mig trúa,
betra væri honum að
honum væri varpað í
hafið með stóran kvarn-
>En hann sagði við
lærisveina sína: Ómögu-
legt er annað en að
hneykslanir komi, en vei
þeim, er þeim veldur.
2 Betra væri honum að
*) Sbr. Matt. IO40.
**) Eða: með þlnu nafni.
***) Sbr. Matt. 1230 = Lúk. Ihu.
****) Sbr. Matt. IO42.