Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 193
177
§ 216 oh 217
Matt. 26
arinnar
til manns nokkurs
og segið við hann:
Meistarinn segir:
Minn tími er í nánd;
hjá þér vil eg halda
páska með lærisveinum
mínum.
19Og læri-
sveinarnir gjörðu
eins og Jesús lagði
fyrir þá og efndu til
páskamáltíðarinnar.
Mark. 14
arinnar, og
ykkur mun mæta maður,
sem ber vatnskrús; fylgið
honum; 14og hvar sem
hann kann að fara inn, þá
segið við húsráðandann:
Meistarinn segir:
Hvar er herbergið mitt, þar
sem eg megi neyta páska-
lambsins með lærisveinum
mínum? 15 Og hann mun
sýna ykkur loftsal mikinn,
búinn hægindum, til reiðu,
og gjörið þar fyrirbúnað
handa oss. 16 Og læri-
sveinarnir fóru og komu
í borgina, og hittu fyrir
alt eins og hann hafði
sagt þeim og efndu til
páskamáltíðarinnar.
Lúk. 22
komið inn í borgina,
mun ykkur mæta maður,
sem ber vatnskrús; fylgið
honum til þess húss, er
hann fer inn í, ^og
segið við húsráðandann:
Meistarinn segir við þig:
Hvar er herbergið, þar
sem eg megi neyta páska-
lambsins með Iærisveinum
mínum? 12 Og hann mun
sýna ykkur loftsal mikinn,
búinn hægindum;
gjörið þar fyrirbúnað.
13 Og þeir fóru
og hittu fyrir
alt eins og hann hafði
sagt þeim, og efndu til
páskamáltíðinnar.
Páskamáltíðin.
Matt. 2620—29 = Mark. 14i7—25 = Lúk. 22i4—38
§ 217. Svikin sögð fyrir.
152. Matt. 2620 25
20 En er kveld var
komið, settist hann til
borðs ásamt þeim tólf
lærisveinum. 21 Og er þeir
mötuðust,
sagði hann: Sannlega
segi eg yður, einn af
yður mun svíkja mig.
220gþeirurðumjöghryggir
og tóku að segja við hann
hver um sig: Er það eg,
herra? 23 En hann svaraði
og sagði:
90. Mark. 14ir—21
143. Lúk. 22u og 21—23
17 Og er kveld var 14 Og er stundin var
komið, kemur hann komin, gekk hann undir
með þeim tólf. borð og postularnir með
13 Og er þeir sátu yfir honum.
borðum og mötuðust,
sagði Jesús: Sannlega
segi eg yður, einn af
yður mun svíkja mig, Sbr- v- 21
sá sem etur með mér.
19Þeir tóku að hryggjast
og segja við hann, Sbr- v- 23
hver um sig: Er það eg?
20 En hann sagði
við þá: Það er einn af
23