Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 121
105
§130 03 131
Matt. 5
dofnar, með hverju á þá
að selta það? Það
er þá til einskis framar
nýtt, heldur er því kastað
út og það fótum troðið af
mönnum.
Mark. 9
seltu sína, með hverju viljið
þér krydda það?
Hafið salt í sjálfum yður
og haldið friði yðar á milli.
Lúk. 14
dofnar, með hverju á þá
að krydda það? 35Það
er þá hvorki hæfilegt á
jörð né í áburðarhaug;
menn kasta því út.
Hver, sem eyru hefir að
heyra, hann heyri!
§ 131. Tapaði sauðurinn, Sbr. § 157.
108. Matt. I810-H
10 Sjáið til, að þér eigi fyrirlítið
neinn af þessum smælingjum, því að
eg segi yður, að englar þeirra á himni
sjá ávalt auglit fÖður míns, sem er á
himni. I2Hvað virðist yður? Ef einhver
maður ætti hundrað sauði og einn af
þeim viltist frá, mundi hann eigi skilja
þá níutíu og níu eftir og
fara upp í fjöllin og leita hins frávilta?
13 Og ef svo fer, að hann
finnur hann,
sannlega segi eg yður, að hann
gleðst meir yfir honum
en yfir þeim níutíu
og níu, sern eigi höfðu vilst burt.
14Þannig er það eigi vilji föður yðar,
sem er á himnum, að einn einasti
þessara smælingja glafist.
Lúk. 153—7
30g hann talaði til þeirra þessa
dæmisögu og sagði: 4Nú á einhver
yðar hundrað sauði og týnir einum af
þeim; skilur hann ekki
þá níutíu og níu eftir í óbygðinni og
fer eftir þeim er týndur er, þangað
til hann finnur hann? 50g er hann
hefir fundið hann, leggur hann hann
glaður á herðar sér. 60g er hann
kemur heim, kallar hann saman vini
sína og nágranna og segir við þá:
Samgleðjist mér! því að eg hefi
fundið sauðinn minn, sem týndur var.
7Eg segi yður, þannig mun verða
meiri gleði á himni yfir einum synd-
ara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu
og níu réttlátum, er ekki þurfa iðr-
unar við.
14