Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 148
§170. 171 og 172
132
Matt. 19
10 Lærisveinarnir segja við hann: Ef svo er farið málefni mannsins gagnvart
konunni, þá er ekki gott að kvænast. u En hann sagði við þá: Eigi fá allir
höndlað þetta, heldur þeir sem það er gefið. 12Því að til eru þeir geldingar,
sem svo eru fæddir frá móðurkviði; og til eru þeir geldingar, sem geltir hafa
verið af mönnum, og til eru þeir geldingar, sem hafa gelt sjálfa sig vegna
himnaríkis. Sá höndli þetta, er höndlað getur.
§ 171. Jesús blessar börnin.
113. Malt. 1913—15
13 Þá voru færð
til hans börn,
til þess að hann skyldi
leggja hendur yfir þau
og biðja; en lærisveinarnir
ávítuðu þá.
14En Jesús sagði: Leyfið
börnunum, og banniðþeim
eigi, að koma til mín,
því að slíkra er himnaríki.
Sbr. 183
150g hann
lagði hendur yfir
þau og fór burt þaðan.
59. Mark. IO13—16
13 Og menn færðu
börn til hans,
til þess að hann skyldi
snerta þau,
en lærisveinarnir
ávíluðu þá.
14 En er Jesús sá það,
gramdist honum það og
hann sagði við þá: Leyfið
börnunum að koma til mín
og bannið þeim það ekki,
því að slíkra er guðsríkið.
15Sannlega
segi eg yður: hver, sem
ekki tekur á móti guðs-
ríki eins og barn, mun
alls eigi inn í það koma.
160g hann tók þau sér
í fang, lagði hendur yfir
þau og blessaði þau.
114. Lúk. I815—17
15 En menn færðu jafn-
vel ungbörnin til hans,
til þess að hann
snerti þau.
En er lærisveinarnir sáu
það, ávítuðu þeir þá.
16 En Jesús kallaði þau
til sín
og mælti: Leyfið
börnunum að koma til mín,
og bannið þeim það ekki;
því að slíkra er guðsríkið.
17Sannlega
segi eg yður: hver sem
ekki tekur á móti guðs-
ríki eins og barn, mun
alls eigi inn í það koma.
§ 172, Hættur samfara auðæfum.
114. Mait. 19i6—30 60. Mark. IO17—31 170g er hann var kominn út á veginn, 115. Lúk. 181 s —30
16 Og sjá, maðurnokkur kom til hans kom maður hlaupandi, féll á kné fyrir honum 18 Og höfðingi nokkur
Mark. IO15 (= Matt. I83) = Lúk. I817. Sbr. Jóh. 33 (sjá bls. 102).