Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 212
§ 228 og 229
196
Matt. 27
svaraði: Komi blóð hans
yfir oss og yfir börn vor!
26Gaf hann þeim
þá Barrabas lausan;
en lét húðstrýkja ]esúm
og framseldi hann til
krossfestingar.
Mark. 15
O,
15 Og með því að Pílatus
vildi gjöra mannfjöldanum
til geðs, gaf hann þeim
Barrabas lausan,
og lét húðstrýkja Jesúm
og framseldi hann til
krossfestingar.
Lúk. 23
24 Og Pílatus lagði þann
úrskurð á, að beiðni þeirra
skyldi verða fullnægt.
25 Og hann gaf
lausan manninn, sem fyrir
upphlaup og manndráp
hafði verið settur í fangelsi,
þann er þeir báðu um,
en ]esúm framseldi hann
vilja þeirra.
§ 229. Hermennirnir gjöra háð að Jesú.
162. Malt. 2727-31
27 Þá tóku hermenn landshöfðingjans
Jesúm til sín inn í landshöfðingja-
höllina og söfnuðu utan um hann
allri hersveitinni. 28 Og þeir afklæddu
hann og lögðu yfir hann skarlatslita kápu;
29og þeir fléttuðu kórónu af þyrnum
og settu á höfuð honum, og reyrstaf í
hægri hönd honum; og þeir féllu á kné
frammi fyrir honum, hæddu hann og
sögðu: Heill vertu, Gyðinga konungur!
30 Og þeir hræktu á hann, tóku reyr-
stafinn og slógu hann í höfuðið.
31 Og er þeir höfðu spottað hann, færðu
þeir hann úr kápunni, og færðu
hann í hans eigin klæði; og þeir fóru
burt með hann til krossfestingar.
99. Mark. 15i6—20
16Og hermennirnir fóru burt með
hann, inn í höllina, sem er landshöfðingja-
setrið, og kalla saman
alla hersveitina. 17 Og þeir
færa hann í purpuraskikkju
og flétta þyrnikórónu
og setja á hann.
18Og þeir tóku að heilsa honum:
Heill vertu, Gyðingakonungur!
19Og þeir slógu hann í höfuðið með
reyrstaf og hræktu á hann, og féllu
á kné og veittu honum lotningu.
20 Og er þeir höfðu spoftað hann, færðu
þeir hann úr purpuraskikkjunni og færðu
hann í hans eigin klæði. Og þeir fara
út með hann, til að krossfesta hann.
Matt. 2727—31 = Mark. 15ið—20. Sbr. Jóh. 19i—3: lÞá tók Pílatus Jesúm og húð-
strýkti hann. 2Og hermennirnir fléttuðu kórónu af þyrnum og settu á höfuð honum, og lögðu
yfir hann purpurakápu; og þeir gengu til hans og sögðu: 3 Heill vert þú, Gyðinga konungur!
Og þeir gáfu honum kinnhesta.