Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 5

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 5
V Evnest D. Buvton and Edgav J. Goodspeed: A Havmony of the Syn- optic Gospels in Gveek. — Chicago. — 4. úfg. 1927. Rit þessi eru öll með grískum texta, nema »Synopse« Larfeld’s, sem líka hefir þýzkan texta, og bók Thompson’s, sem hefir guðspjallatextann á ensku. Öll hefi eg haft rit þessi til hliðsjónar við samningu »Samanburðar« míns, en mest gagn hefi eg haft af þremur þeirra, samanburði Huck’s, Lar- feld’s og þeirra Durton & Goodspeed’s. Einnig hefi eg notfært mér »Synop- tische Tafeln zu den drei álteren Evangelien mit Unterscheidung der Quellen in vierfachen Farbendruck. Von Johannes Weisz. Göttingen 1919«. Mestur vandinn hefir verið sá, að sameina það tvent, að gjöra samanburðinn sem greinilegastan, en eyða þó sem minstu rúmi í eyður og fleirprentanir. Skal nú lýst í fáum dráttum niðurröðun og aðferð þeirri, sem eg hefi fylgt með það í huga. »Samanburðinum« er skift í 240 greinar eða kafla, sem tölusettir eru og gefin yfirskrift og § merki. Alt efni samstofna guðspjallanna er tekið upp í kafla þessa, hvort sem um það efni er að ræða, sem sameiginlegt er þeim öllum þremur, eða aðeins tveimur þeirra, eða úr sérheimild einhvers eins af guðspjöllunum og kemur ekki fyrir í neinu hinna. Er í niðurröðun þessara kafla reglan sú, að röð Markúsar er Iögð til grundvallar, þar sem öll þrjú guðspjöllin hafa sama efnið*). Er ástæðan til þessa sú niðurstaða biblíu- vísindanna, að Markúsarguðspjall sé annað aðalheimildarrit hinna tveggja. Má > því sambandi benda á, að alt efni Markúsar má finna hjá Matteusi, að undanteknum c. 35 versum, og einnig í Lúkasi, að undanskildum c. 90 vers- um og kaflanum Mark. 645—826. — Matteusi er þar á móti fylgt, nema sér- staklega standi á, í niðurröðun þess sameiginlega efnis Matteusar og Lúkasar, sem menn telja tekið úr riti, nú glötuðu, er hafði að geyma ræður ]esú, og nefnt hefir verið »RæðuheimiId«. — Þegar um sérefni eins guðspjalls er að ræða, er kaflinn settur þar sem eðlilegast er samkvæmt röð þess guðspjalls. Auk þessarar aðalskiftingar í 240 kafla, er hverju hinna þriggja guð- spjalla skift niður í tölusetta efniskafla, Matteusarguðspjalli í 170, Markúsar í 108, en Lúkasar í 161. Þar sem vikið er frá efnisröð einhvers guðspjallsins, samkvæmt því sem þegar hefir verið skýrt frá, er það ávalt gefið til kynna með því, að þar er engin tala sett fyrir framan kaflann, en hans getið og hann tölusettur á þeim stað, þar sem hann hefði átt að vera samkvæmt röð þess guðspjalls. — Eðlilegt er að greinar (§) »Samanburðarins« séu færri en efniskaflar allra þriggja guðspjallanna samanlagðir (170 + 108 + 161 ~ 439), þar eð svo margir kaflarnir eru sameiginlegir tveimur eða öllum þremur guðspjöllunum. Neðanmálstilvitnunum í Gamla-testamentið er slept, vegna þess að þær hefðu gjört ritið talsvert stærra og dýrara, en öllum auðveldur aðgangur að þeim í biblíuútgáfu vorri frá 1912. *) Frá reglu þessari er vikið aðeins tvívegis, — sjá bls. 44nn. (sbr. bls. 57 og 79), — «'l Þess að slíta ekki sundur Útsendingarræðuna í Matt. guðspjalli, og komast hjá að Iví- prenta kaflana Mark. 3i3—19 og Ó6b—13 með hliðst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.