Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 134
118
§ 148
§ 148. Eldur á jörðu.
Matt. 10 og 16
1034 Ætlið ekki að eg sé kominn til
að flytja frið á jörð; eg er ekki kom-
inn til að flytja frið, heldur sverð.
35 Því að eg er kominn til að gjöra
mann ósáttan við föður sinn og
dótiur við móður sína og
tengdadóttur
við tengdamóður sína, 36 og heimilis-.
mennirnir verða óvinir húsbónda síns.
162En hann svaraði og sagði við þá:
Að kveldi segið þér: Góðviðri, því að
himininn er rauður. 3 0g að morgni:
Illviðri í dag, því að himininn er
rauður og dimmur.
Um himinsins útlit kunnið þér að
dæma, en um tákn tímanna getið þér
ekki dæmt.
87« Luki 1249—56
49 Eg er kominn til að varpa eldi á
jörðina, og hversu vildi eg að hann
væri þegar kveiktur! soSkírn verð eg
að skírast, og hversu angistarfullur
er eg, þangað til henni er lokið!*)
siÆtlið þér, að eg sé kominn til
að gefa frið á jörðinni? Nei, segi eg
yður, heldur sundurþykki. 52því að
upp frá þessu munu fimm vera í einu
húsi sundurþykkir, þrír á móti tveimur
og tveir á móti þremur. 53þeir munu
verða sundurþykkir, faðir við son og
sonur við föður, móðir við dóttur og
dóttir við móður sína, tengdamóðir
við tengdadóttur sína og tengdadóttir
við tengdamóður sína.
54 Og hann sagði einnig við fólkið:
Þá er þér sjáið ský draga upp í
vestri, segið þér jafnskjótt: Það kemur
regn. Og það verður svo. 55 Og er þér
sjáið sunnanvind blása, þá segið þér:
Það mun verða steikjandi hiti. Og
það verður. 56 Hræsnarar, þér hafið
vit á að meta útlit jarðarinnar og
himinsins; en þennan tíma, hvernig er
því varið, að þér skulið ekki hafa vit
á að meta hann?
Um sáttfýsi. Sjá § 33.
88. Lúk. 1257—59 = Matt. 525—36
*) Sbr. Mark. lOss.
Lúk. 1250. Sbr. Jóh. 1227: 27Nú er sál mln skelfd, og hvaö á eg að segja? Faöir,
frelsa þú mig frá þessari stundu? Nei, til þess er eg kominn að þessari stundu. Faðir, gjör
nafn þitt dýrlegt.