Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 93
77
§105
Matt. 9
22 En Jesús sneri sér við,
og er hann leit hana, sagði
hann: Vertu hughraust,
dóttir, trú þín hefir gjört
þig heila. Og konan varð
heil í frá þeirri stundu.
22 Og er Jesús kom í hús
forstöðumannsins og sá
þar píparana og mann-
fjöldann, sem var með þys,
sagði hann: 24Farið burt,
Mark 5
snart mig? 320g hann
litaðist um, til að koma
auga á konuna, sem þetta
hafði gjört;
33en hún
kom hrædd og skjálfandi,
af því að hún vissi, hvað
við sig hafði fram farið,
og féll til fóta honum og
sagði honum allan sann-
leikann.
34 En hann sagði viðhana:
Dóltir, trú þín hefir gjört
þig heila; far þú í friði,
og ver heil af meini þínu.
35Meðan hann enn var
að mæla, koma menn
frá samkundustjóranum,
er segja: Dóttir þín er
látin; hví ómakar þú
meistarann lengur? 36 En
Jesús gaf eigi gaum að
orðunum, sem töluð voru,
og segir við samkundu-
stjórann: Vertu ekki
hræddur, trúðu aðeins.
32 Og hann leyfði eigi
neinum að fylgjast með sér,
nema Pétri og Jakobi og
Jóhannesi, bróður Jakobs.
33 Og þeir koma til húss
samkundustjórans, og hann
sér þys, menn grátandi
og mjög kveinandi; 39og
hann gengur inn og segir
við þá: Hví hafið þér svo
Lúk. 8
þyrpist að þér og þrýstir á.
46En Jesús sagði: Ein-
hver snart mig, því að
eg fann, að kraftur gekk
út frá mér. 47En er konan
sá, að hún duldist ekki,
kom hún skjálfandi,
féll til fóta honum og
sagði frá því, frammi fyrir
öllum lýðnum, fyrir hverja
sök hún hefði snortið hann,
og hvernig hún hefði
læknast þegar í stað.
48En hann sagði viðhana:
Dóttir, trú þín hefir gjört
þig heila; far þú í friði.
49Meðan hann enn var
að mæla, kemur maður
frá samkundustjóranum
og segir: Dóttir þín er
látin, ómaka þú ekki
meistarann. 50 En
er Jesús heyrði þetta,
svaraði hann honum:
Vertu ekki
hræddur, trúðu aðeins,
og mun hún heil verða.
51 En er hann kom að
húsinu, leyfði hann engum
að fara inn með sér
nema Pétri, Jóhannesi og
Jakob og föður stúlkunnar
og móður hennar. 52 En
allir grétu og syrgðu hana;
en hann sagði:
Grátið ekki,