Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 182
§ 202 oq 203
166
§ 202. Líkingin um fíkjutréð.
140. Matf. 2432—33
32 En nemið líkinguna
af fíkjutrénu: Þegar
greinin á því er orðin
mjúk og fer að skjóta
út laufum, þá vitið þér
að sumarið er í nánd.
33 Þannig skuluð þér
vita, að þegar þér sjáið
alt þetta, þá er
hann í nánd, fyrir dyrum.
83. Mark. 1328—29
28 En nemið líkinguna
af fíkjutrénu: Þegar
greinin á því er orðin
mjúk og fer að skjóta
út laufum, þá vitið þér
að sumarið er í nánd.
29Þannig skuluð þér og
vita, að þegar þér sjáið
þetta koma fram, þá er
hann í nánd, fyrir dyrum.
136. Lúk. 2129—31
29 Og hann sagði
þeim líkingu: Gætið að
fíkjutrénu og öllum trjám;
30þegar þau fara að skjóta
frjóöngum, þá sjáið þér
og vitið af sjálfum yður,
að sumarið er í nánd.
31 Þannig skuluð þér og
vita, að þegar þér sjáið
þetta fram koma, er
guðsríki í nánd.
§ 203. „Þann dag og stund veit enginn“.
141. Matt. 2434—36
34Sannlega segi eg
yður: þessi kynslóð mun
alls ekki líða undir lok,
unz þetta alt kemur
fram*). 35Himinn og jörð
munu líða undir lok, en
orð mín munu alls ekki
undir lok líða**). 36En
um þann dag og stund
veit enginn, ekki einu
sinni englar himnanna
né sonurinn, heldur að-
eins faðirinn einn.
84. Mark. 1330—32
30Sannlega segi eg
yður: þessi kynslóð mun
alls ekki líða undir lok,
áður en þetta alt kemur
fram*). 31Himinn og jörð
munu líða undir lok, en
orð mín munu alls ekki
undir lok líða**). 32En
um þann dag eða stund
veit enginn, ekki einu
sinni englarnir á himni,
né sonurinn, heldur að-
eins faðirinn.
137. Lúk. 2132-33
32Sannlega segi eg
yður: þessi kynslóð mun
ekki líða undir lok,
unz þetta alt kemur
fram*). 33Himinn og jörð
munu líða undir lok, en
mín orð munu alls ekki
undir lok líða**).
*) Sbr. Matt. 162S = Mark. 9i = Lúk. 927 (sjá bls. 95).
**) Sbr. Matt. 5is = Lúk. I617 (sjá b!s. 25).