Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 115
99
§ 124
Matt. 17
Mark. 9
Lúk. 9
þeir gátu eigi læknað
hann. 170g Jesús
svaraði og sagði: Ó,
þú vantrúa og rangsnúna
kynslóð, hversu lengi á
eg að vera hjá yður?
Hversu lengi á eg að
umbera yður? Færið
hann hingað til mín.
18 Og Jesús hastaði
á hann, og
hann út, en þeir gátu
það ekki. 19 En hann
svarar þeim og segir: Ó,
þú vantrúa
kynslóð, hversu lengi á
eg að vera hjá yður?
Hversu lengi á eg að
umbera yður? Færið
hann til mín. 20 Þeir
færðu hann þá til hans,
og er hann sá hann,
teygði andinn hann strax
allan sundur og saman,
og hann féll til jarðar,
veltist um og froðufeldi.
21 Og hann spurði föður
hans: Hve langt er síðan
þetta kom yfir hann? Og
hann sagði: Frá því hann
var barn. 22 Og oft hefir
hann kastað honum bæði
á eld og í vatn, til að
tortíma honum; en ef þú
getur nokkuð, þá sjá
aumur á okkur og hjálpa
okkur. 23 En Jesús sagði
við hann: Ef þú getur!
Sá getur alt, sem trúna
hefir. 24Jafnskjótt hróp-
aði faðir sveinsins og
sagði: Eg trúi; hjálpa þú
vantrú minni! 25Nú er
Jesús sá, að mannfjöldi
þyrptist að, hastaði hann
á hinn óhreina anda og
sagði við hann: Þú dumbi
og daufi andi, eg býð
þér, far út af honum,
og kom eigi framar inn
hann út, en þeir gátu
það ekki. 41 En Jesús
svaraði og sagði: Ó,
þú vantrúa og rangsnúna
kynslóð, hversu lengi á
eg að vera hjá yður og
umbera yður? Fær þú
hingað son þinn. 42 Og
rétt í því að hann var að
koma, hreif illi andinn
hann og teygði hann
sundur og saman.
Hastaði þá Jesús
á óhreina andann, og
Matt. 17n = Mark. 9id = Lúk. 9n. Sbr. ]óh. 149: g]esús segir viÖ hann: Svo
langa stund hefi eg meÖ yður veriö, og þú, Filippus, þekkir mig ekki? Sá sem hefir séð
mig, hefir séð föðurinn; hvernig segir þú: Sýn þú oss föðurinn.