Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 198
182
§ 220
Matt. 26
31 Þá segir Jesús við þá:
Þér munuð allir hneykslast
á mér á þessari nóttu;
því að ritað er: Eg mun
slá hirðinn og sauðirhjarð-
arinnar munu ivístrast.
32En eftir að eg er upp-
risinn, mun eg fara á
undan yður til Galíleu.
33 En Pétur svaraði og
sagði við hann: Þótt allir
hneykslist á þér, skal
eg þó aldrei hneykslast.
34Jesús sagði við hann:
Sannlega segi eg þér,
á þessari nóttu,
áður en haninn galar,
muntu þrisvar af-
neita mér. 35Pétur
segir við hann: Og þótt
eg ætti að deyja með þér,
mun eg alls eigi afneifa þér.
Á líkan háft mæltu og
allir lærisveinarnir.
Mark. 14
27Og Jesús segir við þá:
Þér munuð allir hneykslast,
því að ritað er: Eg mun
slá hirðinn, og sauðirnir
munu tvístrast.
28En eftir að eg er upp-
risinn, mun eg fara á
undan yður til Galíleu.
29 En Pétur
sagði við hann: Þótt allir
hneykslist, þá skal það
ekki mig henda.
30 Og Jesús segir við hann:
Sannlega segi eg þér:
í dag, á þessari nóttu,
áður en hanninn galar
tvisvar, muntu þrisvar af-
neita mér. 31 En hann
talaði því ákafar: Þó að
eg ætti að deyja með þér,
mun eg alls eigi afneita þér.
Og á sama hátt töluðu
allir hinir.
Lúk. 22
31Símon, Símon, sjá,
Satan krafðist yðar, til
að sælda yður eins og
hveiti; 32 en eg hefi beðið
fyrir þér, til þess að trú
þín þrjóti ekki, og styrk
þú bræður þína, þegar
þú síðar ert snúinn við.
33 En hann
sagði við hann: Herra,
með þér er eg reiðubúinn
að fara bæði í fangelsi
og dauða. 340g harin mælti:
Eg segi þér, Pétur:
haninn mun ekki gala í
dag, fyr en þú hefir
þrisvar neitað því, að þú
þekkir mig.
Sbr. v. 33
Matt. 2631 = Marlt. H27. Sbr. Jóh. I632: 32Sjá, sú stund kemur og er þegar komin, aö
þér tvístrisf hver til sín og skiljið mig eftir einan; en þó er eg ekki einn, þvi að faðirinn
er með mér.
Maft. 2633—35 = Mark. 1Ú29—31 = Lúk. 2231—34. Sbr. ]óh. 1336 3s: 36Símon Pétur
segir við hann: Herra, hvert fer þú? Jesús svaraði: Þangað sem eg fer, getur þú ekki fylgt
mér nú, en seinna munt þú fylgja mér. 37Pétur segir við hann: Herra, hvers vegna get eg
ekki fylgt þér nú þegar? Eg vil leggja líf mitt í sölurnar fyrir þig. 38]esús svarar: Vilt þú
leggja líf þitt í sölurnar fyrir mig? Sannlega, sannlega segi eg þér: ekki mun haninn gala,
fyr en þú hefir afneitað mér þrisvar.