Hugur - 01.01.1994, Síða 7

Hugur - 01.01.1994, Síða 7
Inngangur ritstjóra eða Hugleiðing um sanngirni og stjórnmálaheimspeki Alþjóðlegt þing réttarheimspekinga var haldið í Reykjavík síðast liðið vor 1993 og mynda tvö erindi sem þar voru flutt hálfan kjarnann í þessu hefti. Hinn helmingurinn eru fyrirlestrar sem fluttir voru með sextán ára millibili, annar af Þorsteini Gylfasyni við Háskóla Islands árið 1977, hinn af Wayne Norman við Louvain háskóla vorið 1993. Það var raunar orðið tímabært og ætlun ritstjóra fyrir löngu, að koma út hefti sem helgað væri stjórnmálaheimspeki. Nú gefst tækifæri og tilefni ærin, því að á fáum sviðum er að finna eins mikla grósku og frjóa umræðu og þeim sem tengjast stjórnmálum með beinum og óbeinum hætti. Líklega er einnig á fáum sviðum að finna eins mikið óábyrgt og innantómt froðusnakk, því allir vilja láta rödd sína heyrast þegar mikið ber lil líðinda. Þannig hafa ntenn um langan aldur öðlast hlutdeild í sögunni — þeirri sömu sögu og ýmsir fræðimenn hafa að undanförnu viljað meina að sé nú lokið. Sú dánarfregn er þó vísast stórlega ýkt. Og hver eru stórtíðindin? Á sviði sögunnar þau að heimsveldi hefur hrunið og þau sem eftir standa eiga hvert við sína tilvistarkreppu að stríða sem þau verða að takast á við nú þegar sameiginlegan óvin vantar. Frá þröngu sjónarhorni stjórnmálaheimspekingsins séð eru stórtíðindin hins vegar þau að sanngirnin virðist eiga meira upp á pall - borðið í heimi fræðanna en oft áður. Sú er í það minnsta von mín sem byggir meðal annars á því að sanngirni er hornsteinn þeirrar stjórn- spekikenningar sem mest hefur kveðið að síðasta aldarfjórðunginn á erlendum vettvangi. Nú kunna menn að reka upp stór augu og spyrja hvað í ósköpunum fái ritstjórann til að halda slíku fram, hvort hatrammar deilur frjálshyggju- og félagshyggjumanna sem háðar voru að minnsta kosti fram til 1989 hafi farið fram hjá honum og hvort sú orrahríð sem nú á sér stað milli frjálslyndra og samfélagssinna sé honum með öllu ókunn. Liggur þá best við að svara dramblátur: „Mér er ekkert ókunnugt í þeim efnum“ — sem auðvitað væru stórar ýkjur. En það segir sína sögu að orðin frjálshyggja og félagshyggja hljóma orðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.