Hugur - 01.01.1994, Side 23

Hugur - 01.01.1994, Side 23
HUGUR Aðferðafrœði í anda Rawls 21 heimspekilegra viðfangsefna.1'18 í þessu felst þó ekki að greinar okkar og bækur verði í sjálfu sér að vera aðgengilegar leikmönnum, ekki einu sinni leiðarahöfundum dagblaðanna.1^ En þó er gerð krafa um að við séum fær um að setja fram frernur aðgengileg, yfirgripsmikil og sannfærandi rök fyrir lögmálum, og að við séum fær um að sýna hvernig eigi að beita þessuin lögmálum á raunveruleg vandamál senr snerta stjórnarskrár, stofnanir og stefnumörkun. Fram til daga Hegels var öll stjórnmálaheimspeki í þessum dúr. Þeim sem aðhyllast aðferðafræði í anda Rawls finnst full ástæða til að svo verði áfram. Aðferðafrœðilegar meginreglur Þær tilgátur og hugleiðingar um viðfangsefni stjórnmálaheimspeki og um hugmyndir um réttlætingar sem hér hafa verið settar fram, leiða beint til nokkurra aðferðafræðilegra meginreglna. Þessar meginreglur, eða þumalfingursreglur, má líta á sem svör við spurningunni: „Hvernig ættum við að sannfæra einhvern annan (eða okkur sjálf þegar við erum á báðum áttum) um að fallast beri á tiltekin lögmál og þær stofnanir sem af þeinr leiða — ef við höfum jafnframt í huga nauðsyn þess að ólíkir en einlægir og góðviljaðir borgarar fylgi þessum lögmálum og sannfærist af þeim rökum sem viö færum fyrir þcim?""11 18 Buchanan, Secession: Tlie Morality of Political Divorce from Fort Sumter to Lithuania and Quebeck (Boulder, Colorado: Westview Press, 1991), s. xii. Þetta er í raun kjarninn í því skilyrði sem Rawls setur um að lögmál, forsendur og rök réttláts samfélags séu öllum aðgengileg [Tlte publicity condition]; sjá Political Liberalism, s. 66-71. 19 Hagfræðikenningar um stjórnmál eru dæmi um viðfangsefni sem er óskiljanlegt í fræðilegri framsetningu þeim sem ekki skilja stærðfræði, en sem hægt er að setja fram (með nokkrum fórnum þó) þannig að efnið eigi erindi í almenna um - ræðu. Megnið af samtímakenningum í anda frjálslyndis og jöfnuðar er hvorki eins flóknar og hagfræðikenningarnar né krefst umskrift yfir f hversdagslegra mál eins mikilla fórna. „Við megum búast við því að sjá að því djúpstæðari sem deilurnar eru, því sértækari verður umræðan að verða til að sjá megi rætur þeirra skýrt og greinilega.“ - segir Rawls í Political Liberalism, s. 46. 20 Flest okkar munu einnig feta í fótspor Rawls og ganga útfrá fjölmörgum hversdagslegum staðreyndum stjórnmálafræði sem gefnum — staðreyndum af því tagi sem Rawls hefur verið mikið í mun að draga fram í dagsljósið síðastliðinn áratug — þótt fæst okkar hafi nýtt þessar staðreyndir með sama hætti og Rawls. Hann hefur meðal annars lagt áherslu á ,,i) fjölhyggju sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.