Hugur - 01.01.1994, Síða 30

Hugur - 01.01.1994, Síða 30
28 Wayne Norman HUGUR sögunnar lil að endurbæta fyrri kröfu sína (scm hann setti fram í greininni frá 1951) um að kenning sé óásættanleg nema hún komi heim og saman við alla ígrundaða dóma okkar. Yfirvegað jafnvægi tekur tillit til þess hversu „líklegt það sé að ígrundaðir dómar séu að einhverju marki óreglulegir og úr lagi gengnir ..." Það er ferli sem gerir manni kleift að breyta fyrri dómum eftir að borin hefur verið fyrir mann „greinargerð um manns eigin réttlætistilfinningu sem innsæi manns telur trúverðuga“; sérstaklega þegar „maður getur fundið skýringar á frávikunum sem draga úr trausti manns á upprunalegum dómum og ef greinargerðin sem sett er fram gefur tilefni til dóma sem maður finnur að fallast megi á“.41 Eins og ég mun víkja að í lok ritgerðarinnar, þá hefur á undan- förnum árum orðið nokkur áherslubreyting hvað varðar við- fangsefni rannsókna í stjórnmálaheimspeki. Sífellt færri heim- spekingar finna sig knúna til að ráðast í réttlætingar á yfirgrips- miklum kenningum að hætti Rawls. Þess í stað hafa flestir heim- spekingar einbeitt sér að afmörkuðum vandamálum og lögmálum — stundum er ástæðan að hluta til sú að þeir ganga út frá umtalsverðum hluta úr grunngerð kenningar Rawls sem gefnum og að hluta til sú að í þeirra augum er það of viðamikið verkefni að ætla sér að leysa öll þau ágreiningsmál um kenninguna sem upp koma, auk þess sem hægt sé að komast hjá því.42 Þrátt fyrir þetta Ratio, 19 no. I (1977), „Considered Judgeinents Again,“ Human Studies, 5 (1982) og „Grounding Rights and a Method of Reflective Equilibrium," lnquiry, 25 (1982); og Joseph Raz, „The Claims of Reflective Equilibrium,“ Inquiry, 25 (1982). — Þessar ritgerðir rökræða möguleikann á því að injög fullkomin útgáfa að hugmyndinni uin yfirvegað jafnvægi — sérstaklega sú sem Rawls „fann upp“ og Norman Daniels þróaði áfram — gæti myndað grunninn að endanlegri réttlætingu á siðfræði. Ég ætla mér ekki að fjalla um þessa rökræðu að neinu marki hér vegna þess að ég held að það sé augljóst að sú fullkomna útgáfa sem Daniels lýsir er ekki sú útgáfa sem samtímahöfundar í stjórnmálafræðum fylgja, hvorki meðvitað né ómeðvitað. Orðað á annan máta, þá trúi ég að þessu sé fylgt þótt lauslega sé að því marki sem ég rek hér í greininni. Áhrifamikið yfirlit yfir þessa aðferð og flókin tengsl einstakra réttlætinga er að finna í ritgerð Daniels, „Reflective Equilibrium and Archimedean Points," s. 88. 41 A Theory of Justice, s. 48. 42 Þetta kann að jafngilda afneitun á einni grunnforsendu í aðferðafræði Rawls, sem er að við eigum að byrja á fyrirmyndarkenningu um fullkomlega réttlátt samfélag vegna þess að slík kenning veitir okkur „eina mögulega grundvöllinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.