Hugur - 01.01.1994, Síða 49

Hugur - 01.01.1994, Síða 49
HUGUR 6. ÁR, 1993-1994 s. 47-62 Jóhann Páll Ámason Samfélagssýnir og lýðræðismynstur * i Breytilegar og andstæðar túlkanir eru órjúfanlegur hluti af sögu lýðræðisins. Ekki er hægt að skilja þær spurningar sem brenna á fólki eða svörin sem um er deilt án tilvísunar til víðara samhengis stjórn- mála og menningar. Nú um stundir er óhjákvæmilegt að hugleiðingar um þessi efni mótist af þeim stórbrotnu atburðum sem átt hafa sér stað á síðustu árum; umróti sem ýmist er lýst sem lokum kalda stríðsins, kommúnismans, eða lokum hinnar styttri tuttugustu aldar (sem samkvæmt þeirri söguskoðun hófst árið 1914), eða jafnvel sem enda- lokum sögunnar. Eins og þessar mismunandi skoðanir bera með sér, er engan veginn augljóst hverju lauk og hver var sigraður. Það skiptir þó ef til vill minna máli fyrir umræðuefnið heldur en hitt, nefnilega hver vann og hvaða stefna sigraði? A meðan það er nokkuð almennt viðurkennt að Vesturlönd báru sigurorð af höfuðandstæðingi sínum, þá er þráttað um hvaða þættir eða hliðar á vestrænum samfélögum fengu helst uppreisn æru og hverjar afleiðingar sigursins verða, þegar til lengri tíma er litið. Uppi eru að minnsta kosti þrjár tilgátur um það efni og þótt reynslan af hruni kommúnismans sé afdráttarlaus um sumt, þá er enn of snemmt að útiloka fleiri möguleika. Atburðirnir í Austur-Evrópu árið 1989 voru víða túlkaðir sem sigur lýðræðisins og afturhvarf til hefðbundnari framþróunar þess. Svo vitnað sé í Frangois Furet, þá var afneitunin á 1917 einnig endur- uppgötvun á 1789. Eftir því sem félagslegar og stjórnmálalegar línur skýrðust í fyrrverandi kommúnistarikjum skyggði sigur kapítalismans * [„Images of Society and Visions of Democracy" birtist í Rechtslheoríe, Zeitschrift fíir Logik, Methodenlehre Kybemetik unde Soziologie des Rechts. 15 hefti, Recht, Gerechtigkeit und der Staat. Ritstj. Mikael M. Karlsson, Ólafur Páll Jónsson og Eyja Margrét Brynjarsdóttir. (Berlin: Duncker & Humblot, 1993). Þetta rit kom út í tengslum við alþjóðlegt þing réttarheimspekinga sem haldið var í Reykjavík 1993. Við greinina bætti Jóhann Páll síðar eftirmála. Auk höfundar las Ólafur Páll Jónsson þýðinguna yfir og gaf góð ráð. — Þýð.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.