Hugur - 01.01.1994, Page 65

Hugur - 01.01.1994, Page 65
HUGUR 6. ÁR, 1993-1994 s. 63-90 Þorsteinn Gylfason Að gera og að vera eða Skyldu stjórnmál hljóta að vera siðlaus? i Ryle og viljinn Þetta spjall er saman tekið í minningu kennara míns Gilberts Ryle, háskólakennara í Oxford og félaga í garði sællar Maríu Magdalenu þar í staðnum, hinnar helgu hóru sem ég kallaði stundum svo, en hann lézt hinn 6ta október á liðnu hausti (1976). Um hann sjálfan ætti ég ekki að segja annað en það sem eftirmaður hans í starfi ritstjóra Mind, prófessor David Hamlyn, segir í vetrarhefti tímaritsins sem barst inn úr dyrunum á dögunum: „Hann var mikill heimspekingur, og mikil manneskja.“ * Það voru raunar tveir góðvinir mínir, samkennari minn Arnór Hannibalsson og formaður þessa félags Ingimar Ingimarsson, sem fyrstir höfðu orð á því við mig að mér bæri að minnast Ryles að honum látnum. Við Arnór sagði ég strax að þau minningarorð yrðu mér annað en auðleikin. Ég yrði að bera á móti Ryle því annað væri ósamboðið minningu hans. En meinið væri að hann hefði, að ég bezt fengi séð, mestan part á réttu að standa. En að vísu gæti ég freistað þess að reynast honum öndverður á annan veg en þann að andæfa einhverri kenningu hans. Ryle dró aldrei dul á það að siðfræði, eins og hún hefur verið iðkuð á 20stu öld og jafnvel langt aftur á hina 19du, væri að sinni hyggju andleg eyðimörk. Einkum hafði hann einstaklingshyggjusiðfræði, eða frjálshyggjusiðfræði ef menn kjósa það heitið heldur, höfunda á borð við þá Richard Hare og Jean-Paul Sartre til marks um þetta. Einhvern tíma fylgdi ég honum í ntiklum flýti niður á brautarstöð. Hann var á leið til St. Andrews að halda þar fyrirlestur. í asanum hafði honum 1 D. W. Hamlyn, „Obituary: Professor Gilbert Ryle,“ í Mind, LXXXVI, 341 (janúar, 1977), s. i.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.