Hugur - 01.01.1994, Síða 100

Hugur - 01.01.1994, Síða 100
98 Mikael M. Karlsson HUGUR niðurlögum elds í Ráðhúsinu. Hetjulegur afleiðslusinni gæti reynt að endurrita regluna sem um er að ræða í því skyni að eyða öllum takmarkandi undantekningum. Hann gæti byrjað á að bæta við hina almennu reglu undantekningu eins og „nema opinber ökutæki sem notuð eru til opinberra skyldustarfa". Eg get bara óskað honum góðs gengis. Hvatir hans eru trúarlegar — hann hefur tekið afleiðslutrú — og það mun reynast erfitt að snúa honum frá trú sinni. En ég veit ekki af neinni ástæðu til að ætla að honum muni lánast það sem hann dreymir um. Aðrir eru ósnortnir af þessum trúarbrögðum, og þeim nrun virðast skynsamlegra að kannast við að hér höfum við dæmi um tilvik utan umfangs alhæfrar forskriftar.'' Eigum við að segja að almennar reglur séu ummyndaðar þegar takmarkanir á umfangi þeirra eru leiddar í Ijós?12 Þella getum við 11 Það verður að segjast eins og er að annarskonar nálgun er niöguleg sem avallt hefur verið nokkuð freistandi í lagalegu samhengi. Þá er um notun lykilhugtaka fylgt þeirri stefnu að heimila ekki undartekningar frá þeim almcnnu reglum þar sem hugtökin koma fyrir, eða ekki frá a.m.k. sumum þeirra. Svo að dæmi sé tekið, ef að tiltekinni athöfn, sem er lýst sem t.d. „þjófnaði", er refsiverð samkvæmt almennri reglu, þá er sú lýsing dregin til baka þegar það sem sýnist vera þjófnaður er ekki refsiverð athöfn sökum þess að gerandinn er undir lögaldri, geðveikur, vann verkið í nauð eða nýtur friðhelgi stjórnarerindreka, eða hver sem ástæðan kann að vera (takið eftir að þessar hugrenningar byggja á enn öðrum almennum reglum). I slíkum tilfellum er sagt að þjófnaðurinn hafi í raun ekki verið þjófnaður þegar öllu er á botninn hvolft. Slík stefna heldur í alhæfi reglnanna, en það leiðir af sér aukna óvissu um notkun huglakanna. Það er algengt að lykilhugtök þarfnist „róttækrar túlkunar" (öndvert við eðlilega og jafnvel óhjákvæmilega túlkun) ef þessari stefnu er fylgt, sem oft krefst þess að kvaddir séu til sérfræðingar til að sjá um túlkunina. Mér virðist þetta of hátt gjald fyrir að viðhalda afleiðslutrú (sem að mínu mati er villigötur). í sumum tilfellum er varðveisla almennra lögmála með slíkri hagræðingu hugtaka fullkomlega sanngjöm, jafnvel í vísindum. En sem almcnn ríkjandi stefna þá tel ég að hún sé á jafn miklum villigötum hvað snertir lögin, eins og hún augljóslega væri í vísindum. Þeir sem eru á öndverðum meiði munu kannski leggja áherslu á að lagabálkar (og ef til vill aðrir forskriftarflokkar) séu mannasetningar — að það séum við sem ákveðum hvað kallast ólöglegt — en í vísindum er, a.m.k. almennt séð, fengist við náltúruleg fyrirbæri sem við getum ekki skilgreint að vild; ekki verða færð frekari rök fyrir þessum andmælum hér. I þeim dæmum sem ég nota í þessari grein, geng ég í öllu falli út frá því að þau hugtök sem afmarka almennar forskriftir, vísindaleg lögmál og önnur almenn lögmál, hafi skýra merkingu. 12 Varnir í refsimálum geta takmarkað alhæfar reglur í skilningi okkar. Þá eru reglurnar bönn í hegningarlögum, og þessar varnir eru oft sagðar vera annaðhvort afsakanir eða réttlœtingar. George Fletcher hefur stungið upp á að við segjum réttlætingar ummynda ákvæði laganna en afsakanir ekki. Sjá bók lians Rethinking
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.