Hugur - 01.01.1994, Side 119

Hugur - 01.01.1994, Side 119
HUGUR Ritdómur 117 Aristótelesar og gerir henni afar góð skil. Hins vegar hefði þessi skýringarkafli farið betur í formálanum, því hann er almennur inngangur miklu frekar en skýringartexti við 2. kafla. Aðrir kaflar hljóta misjafna meðferð, oftast stutta, og kaflar 10-15 næstum enga. Skýringarnar krefjast yfirlegu. Sigurjón byrjar iðulega á því að útskýra tiltekið vandamál, en án þess að hafa gert grein fyrir innihaldi textans með endursögn og útskýringu. Fyrir vikið verða skýringarnar nokkuð tyrfnar og ekki viðmótsþýðar forvitnum lesanda. Sjöundi kafli fjallar um afstöðu. Hann er langur og flókinn og vakna margar spurningar við lestur hans. Hér hefði verið gott að fá yfirlit yfir innihaldið og nánari skýringar á einstökum hugmyndum. Hins vegar byrjar skýringarkaflinn svo: „í lok kaflans reynir Aristóteles að endurbæta skilgreiningu sína á afstæðum, svo annarlegar verundir á borð við líkamshluta geti ekki talist til þeirra. Hann virðist þó ganga of langt...“ Hér er ekki gerð nein grein fyrir innihaldi kaflans, heldur gert ráð fyrir skilningi lesandans. Það er mikill fengur að þessari bók og undarlegt að slíkt verk skuli ekki hafa klæðst tslenkum búningi fyrr. Þetta var grundvallarrit í meira en tvö þúsund ár. Verk sitt vann Sigurjón sem B.A. verkefni við Háskóla Islands. Hann hefði mátt meitla útgáfu sína eilítið betur, bæði þýðingu og skýringar. Umgjörð bókarinnar hefði einnig mátt vera önnur. Það er eilítið þreytandi að nota verkið eins og það er: að fletta upp í formála, neðanmálsgreinum, orðskýringum og skýringarköflum. Verkið er tyrfið og þessi búningur eykur á glundroðann. Kannski hefði verið betra að semja skipulegri og ítarlegri formála (og fella allan 2. skýringarkaflann inn í hann) og auka við neðan- málsgreinar og orðskýringar, en sleppa alfarið skýringarköfiunum. Einnig hefði mátt bæta frágang bókarinnar. Tilvísanakerfið er gallað, lítil samkvæmni á milli feitletrunar og skáletrunar og skammstafanir skrýtnar, enda oftast óþarfar. Þar veldur eitt atriði nokkurri furðu. Hvers vegna er Aristóteles stundum nefndur „Aristóteles“ en oft og einatt „Ari“? Þetta er býsna léttúðug stytting og kannski hnyttin. Hvernig væri Plat fyrir Platon? Þá hefði Ari hlegið. Svavar Hrafn Svavarsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.