Hugur - 01.01.1994, Side 120

Hugur - 01.01.1994, Side 120
Ritfregnir Arthúr Björgvin Bollason: Ljóshœröa villidýriö. Reykjavík: Mál og menning, 1990. 160 bls. Bókin fjallar um hugmyndir þýskra nítjándualdar hugsuða um íslendinga til forna og í framhaldi af því hvernig nasistar notfærðu sér þessar hugmyndir, hvöttu Þjóðverja til að taka sér íslenska fornkappa til fyrirmyndar og gerðu fornum norrænum menningararfi hátt undir höfði. Þá er fjallað um hvernig nasistar gerðu hosur sínar grænar fyrir íslenskum listamönnum og rithöfundum og um viðbrögð þeirra. Bókin er því í senn umfjöllun um ákveðna stjórnspekistefnu og saga ákveðinna tengsla og tímabils í sögu íslensku og þýsku þjóðanna. Handbók Epiktets: Hver er sinnar gœfu smiður, þýð. Broddi Jóhannesson. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1993. Um er að ræða endurútgáfa á þýðingu dr. Brodda Jóhannessonar, sem kom fyrst út árið 1955.1 eftirmála gerir þýðandi grein fyrir Epikteti (sem uppi var á fyrstu öld e.Kr. og telst til stóuspekinga) og lærisveini hans, Arrianusi, sem skráði ritið. Jafnframt eru skýrð helstu hugtökin í heimspeki Epiktets. Sigmund Freud: Blekking trúarinnar, þýð. Sigurjón Björnsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1993. 110 bls. Hér birtast í íslenskri þýðingu tvær ritgerðir eftir Freud, „Blekking trúarinnar" og „Á líðandi stund, um strfð og dauða.“ Fyrri ritgerðin birtist fyrst árið 1927 og er undanfari ritsins Undir oki siðmenningar sem kom út f íslenski þýðingu 1990.1 ritgerðinni er að finna hvassa árás á trúarbrögðin og Freud heldur fram rökvísi og skynsemi gegn hefðum og trúarkreddum í samfélagsmálefnum. Síðari ritgerðin var rituð á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar og geymir hugleiðingar Freuds um stríð, líf og dauða. Sigmund Freud: Undir oki siðmenningar, þýð. Sigurjón Björns- son. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1990. 87 bls. Þrátt fyrir að bókin sé ekki löng, er hún eitt aðalrit Freuds um menningarmál. Hann ræðir stöðu mannsins í heiminum bæði sem einstaklings og samfélags- þegns. Freud fjallar um sífellda togstreitu milli manns og samfélags sem hann sá birtast í kröfu mannsins um frelsi og í kröfu samfélagsins um skipulag og hömlur á einstaklingana. Þýðandinn ritar einnig inngang að bókinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.