Hugur - 01.01.1994, Síða 122

Hugur - 01.01.1994, Síða 122
120 Ritfregnir HUGUR William K. Clifford og William James: „Rétturinn til sannfæringar" eftir Clifford í þýðingu Þórðar Kristinssonar, og „Trúarvilji" eftir James í þýðingu Sig. Kristófers Péturssonar og Sigurðar Nordals. Hinar greinarnar eru flestar að stofni til erindi flutt á málþingum Siðfræðistofnunar: „Að kenna dygð“ eftir Kristján Kristjánsson, „Hver er hinn sanni heirnur?" eftir Pál Skúlason, „Á ég að gæta bróður míns?“ eftir Björn Björnsson, „Lífsskoðun fjölhyggju- manns“ eftir Róbert Haraldsson, „Skyldur og ábyrgð starfsstétta" eftir Sigurð Kristinsson, „Sjálfræði" eftir Guðmund H. Frfmannsson, „Samviskan" eftir Atla Harðarson, „Fóstureyðingarvandinn" eftir Vilhjálm Árnason. Sigurbjörn Einarsson, Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson, umsjón með útgáfu: íslensk Hómilíubók. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1993. 304 bls. Hómilíubókin íslenska er meðal elstu rita á norrænni tungu sem þekkt eru og birtist nú í aðgengilegri útgáfu þar sem búið er að færa texta bókarinnar til nútíma stafsetningar. Bókin hefur að geyma fornar ræður, fræðslugreinar og bænir sem álitið er að ritaðar hafi verið um aldamótin 1200, en hafa þrátt fyrir það aldrei verið prentuð áður á íslandi. Öllu áhugafólki um hugsun á íslenska tungu er fengur að þessu riti. Bókinni er fylgt úr hlaði með formála þeirra sem höfðu umsjón með útgáfunni. Vilhjálmur Árnason: Siðfrœði lífs og dauða. Reykjavík: Rannsóknastofnun í siðfræði/Háskóli íslands, 1993. 325 bls. Hér er á ferðinni afrakstur Vilhjálms af nokkurra ára rannsóknum, kennslu og fyrirlestrahaldi um þetta efni. Bókin er bæði ítarleg og um leið þannig unnin að hún er aðgengileg áhugafólki um siðferðismál. Hún skiptist í 6 kafla. í fyrstu tveim köflunum sem heita Siðfræði heilbrigðisþjónustu og Samskipti sjúklinga og heilbrigðisstétta er fjallað um tengsl sjúklinga og hcilbrigðisstétta og því er haldið fram að virðing fyrir manneskjunni verði að vera það sem þessi samskipti byggi á. Þriðji kafli fjallar um ákvarðanir um rannsóknir og meðferð og þær siðareglur sem ber að taka mið af. Fjórði kafli heitir Líkn og dauði og þar er fjallað um ýmis þau álitamál sem tengjast dauðanum. Fimmti kafli fjallar síðan um ýmis siðferði leg álitamál sem vakna við upphaf lífs. Þar er einnig fjallað um deilur um fóstureyðingar og frjóvgunartækni. í síðasta kafla bókarinnar ræðir Vilhjálmur ákvarðanir um mótun skynsamlegrar heilbrigðisstefnu og leitast við að svara því hvað sé góð og réttlát heilbrigðisþjónusta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.