Hugur - 01.01.1994, Side 125

Hugur - 01.01.1994, Side 125
HUGUR Skýrsla stjórnar 123 eftir Ágúst Hjört Ingþórsson. Loks birtust tveir ritdómar eftir Skúla Sigurðsson. - Nokkuð var um að félagsmenn vitjuðu ekki ritsins. Líkast til stafaði þetta af því að félagsmenn hafa ekki hirt um að tilkynna breytt heimilisföng. Voru þeir beðnir um að hafa félagið í huga næst þegar þeir ilyttu sig um set. I júní átti félagið hlutdeild að undirbúningi þess að bandaríski heimspekingurinn Matthew Lipman, frumkvöðull barnaheimspek- innar, hélt tvo fyrirlestra hér á landi, þó að fyrirlestrarnir væru ekki haldnir á vegum félagsins. Sunnudaginn 21. júní 1992 hélt Lipman fyrirlestur í Odda á vegum Siðfræðistofnunar og Endurmenntunar- deildar Kennaraháskólans og fjallaði hann um siðfræðikennslu á grunn- og framhaldsskólastigi. Þriðjudaginn 23. júní hélt hann annan fyrirlestur í Odda á vegum Heimspekiskólans í samvinnu við Heimspekistofnun. Sá fyrirlestur fjallaði um þjálfun og uppbyggingu dómgreindarinnar. Félagsmenn í Félagi áhugamanna um heimspeki voru hvattir til að láta þessa fyrirlestra ekki fram hjá sér fara. Sunnudaginn 6. september 1992 hélt kanadíski heimspekingurinn Thomas Robinson, prófessor við háskólann í Toronto, fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki og Heimspekideildar. Fyrirlesturinn nefndist: „Plato on Psycho-Somatic Disorders". Thomas Robinson hefur einkum sérhæft sig í heimspeki fornaldar og hefur gefið út fjölda bóka um þau efni. Laugardaginn 12. september 1992 hélt Atli Harðarson fyrirlestur á vegum félagsins sem nefndist: „Er fullveldi einhvers virði?“ Þetta málefni var mjög ofarlega á baugi um þessar mundir vegna umræðu um aðild Islands að evrópska efnahagssvæðinu. Ástæðulaust þótti að áhugamenn um heimspeki létu það fram hjá sér fara. Erindi Atla birtist skömmu síðar í Lesbók Morgunblaðsins. Sunnudaginn 29. nóvember 1992 hélt Þorsteinn Siglaugsson fyrir- lestur í Lögbergi. Nefndist fyrirlesturinn „Rök og rökleysa“ og fjallaði um kenningar rússneska heimspekingsins Levs Séstof. Þorsteinn lauk BA prófi í heimspeki frá Háskóla íslands vorið 1992 og nefndist lokaritgerð hans: „Heimur mannsins. Samanburður á kenningu Immanuels Kant og Levs Séstof.“ í lok desember 1992 kom svo út 5. árgangur af tímariti félagsins (1992). Var þar með komin regla á útgáfu ritsins. Ritstjóri var Ágúst Hjörtur Ingþórsson. Hugur var að þessu sinni helgaður heimspeki-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.