Dvöl - 01.07.1942, Page 33

Dvöl - 01.07.1942, Page 33
D VÖL 191 í andliti og gribbuleg í fasi, var einnig komin á vettvang. „Komuð þér með hann?“ spurði hún hvatskeytlega. Ég sagðist hafa bjargað honum kvöldið áður. Grannur maður með grátt yfir- skegg og stórar bætur á buxunum, kom seinlega í áttina til okkar. „Þú ert þá búin að heimta hann aftur,“ sagði hann við tengdadótt- ur sína. Kona hans sagði honum, hvar ég hefði fundið Kóng. „Ja-há,“ hélt gamli maðurinn á- fram. „Það hefir víst verið hann Alfred okkar.sem hefir hrætt hann að heiman. Hann hlýtur að hafa flogið þvert yfir dalinn. Þú getur þakkað guði fyrir, að hann fannst, Magga.“ „Við skulum segja honum fra því, að hann sé fundinn,“ sagði hann seinlega og sneri sér við og hrópaði: „Alfred, Alfred! Hvar ertu?“ Svo sneri hann sér að okkur aftur. „Inn með þig, Magga, inn með þig. Þú dekrar of mikið við þenna fugl.“ Ungur maður í grófgerðum her- mannafötum og stuttum buxum, kom á vettvang. Hann var breiður um lendarnar og hefði getað verið danskur. „Hann er kominn aftur,“ sagði gamli maðurinn við son sinn. „Það er að segja: það var komið með hann. Hann hafði flogið niður í Neðribyggð." Sonur hans leit á mig. Hann var mjög kæruleysislega að sjá. Der- húfan hallaðist á annan vangann, og hendurnar haföi hann í buxna- vösunum framan á maganum. En hann sagði ekki aukatekið orð. „Viljið þér ekki tylla yður inn?“ sagði gamla konan við mig. „Jú, komið þér inn og fáið te- sopa. Þér hljótið að vilja te, þegar þér eruð búnir að ganga þessa löngu leið og bera fuglinn. Komdu, Magga; við skulum fara inn.“ Þau fóru inn. Stofan var allt of íburðarmikil, og það var allt of heitt þar inni. Sonurinn fór síð- astur og staðnæmdist í dyrunum. Faðir hans skrafaði við mig. Magga bar bolla á borð. Gamla konan brá sér fram i búrið. „Nú ættir þú að fara að jafna þig, Magga,“ sagði tengdafaðir hennar — og svo sneri hann sér að mér: „Hún hefir varla veriö mönnum sinnandi síðan Alfred kom heim og fuglinn hvarf. Hann kom á miðvikudagskvöld, hann Alfred. En það hafið þér líklega frétt. Já, hann kom á miðvikudags- kvöldið, og þau þurftu einhverjum málum að miðla sín á milli, eða var það ekki, Magga?“ Hann deplaði augunum kesknis- iega framan í tengdadóttur sína, er var rjóð i andliti, heit og falleg. „Æ, þegiðu, pabbi. Þú gasprar eins og þú gangir fyrir vél,“ sagði hún og lézt vera móðguð. Hún gat aldrei orðið honum verulega reið. „En í dag hefir hún verið anzi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.