Dvöl - 01.07.1942, Síða 49

Dvöl - 01.07.1942, Síða 49
DVÖL 207 um bregða fyrir undan steinöxum sínum og fundið glóðareiminn i vitum sínum, og hann glímir án afláts við þá gátu, hvernig hann fái náð eldinum úr grjótinu. Hann tekur að leita að eldinum í grjótinu. Hann finnur, að nú má hann til. Dag eftir dag situr hann og mylur steinana. Hann ann sér engrar hvíldar. Stórar dyngjur af muldu grjóti hlaðast upp við hreysisdyrnar. Móa grætur og held- ur, að kuldinn sé búinn að ræna hann skynseminni. Allan þenna vetur leitar Dreng- ur að eldinum, og næsta sumar starfár hann það eitt að ber^ grjót heim að bústaðnum. Móa safnar saman öllu ætilegu, sem hún finn- ur, og lætur börnin hjálpa sér. Það er aftur kominn vetur, og enn mylur Drengur grjótið. Einn dag hefir hann mulið mörg hundr- uð steina. Hann er daufur og sinnu- laus og langar til þess að sofna. Sofa lengi, lengi og vakna ekki aftur. Hann grípur stein í hönd- ina, slær á hann, og í sama taili sindra neistarnir til allra hliða, bláir neistar, langir eldormar, sem bugðast í loftinu og staðnæmast glóandi, áður en þeir deyja út. Loksins er eldurinn fundinn. Eld- ur, eldur! Dreng fallast hendur. Hann kennir máttleysis og það liggur við, að hann hnigi niður. En svo slær hann aftur og sér stóra neista falla lifandi niður í snjóinn. Þeir gera ofurlitla holu, þar sem þeir koma niður, og í botni hennar myndast ofurlítill sótdepill. . Drengur litast um. Ekkert er að sjá, nema is og snjó. En aldrei hef- ir hann séö þenna heim, sem hann lifir í, betur en nú, og aldrei hefir skilningurinn á eðli hans orðið dýpri í meðvitund hans en nú. Hann rís á fætur. Hljóðlegur há- tíðleiki fyllir sál hans. Hann tekur að hlaða bálköst. Hann veit, hvað til þess þarf siðan hann gætti elds- ins í skóginum fyrir löngu, löngu. Það þarf tundur til þess að hand- sama neistann og við til þess að halda eldinum við, og hvorttveggja er við hendina. Síðan lætur hann neistann falla niður í þurrt tundrið og sér ofur- lítinn glóðardepil myndast í því. Það kemur reykur og glóðin breið- ist út. Hann blæs gætilega á hana, og þegar fer að loga og suða í tundrinu, stráir hann tréspónum á eldinn. Allt í einu brýst upp bjart- ur, heitur logi. Spænirnir brenna, og hanp leggur greinar ofan á þá. Hér er eldur. Nú þarf hann eng- um að þakka fyrir hann. Hann hef- ir sjálfur fundið hann. Eldur, eldur! Bálið logar. Drengur æpir, hlær og dansar umhverfis það. Gleði hann brýst fram í fagnaðarljóði, sem hann kveður við raust, og Móa heyrir jörðina duna af dansi hans. Hún skríður út í hreysis- dyrnar og er þess fullviss, að nú bíði hennar bráður bani. En þegar hún sér eldinn, hlær hún, stend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.