Dvöl - 01.07.1942, Page 91

Dvöl - 01.07.1942, Page 91
D V OL 249 í-ekkju sinni. En nú var Guðrún búin að koma sínum vilja fram; engin kona gat framar notið Kjartans Ólafssonar. Skuggar þess liðna höfðu byrgt íyrir ham- ingjusól Hrefnu Ásgeirsdóttur að fullu og öllu. En sagan greinir syo frá: „Þorsteinn Kuggason bauð Ásgeiri, syni Kjartans, til fóstrs til huggunar við Hrefnu. En Hrefna fór norðr með bræðrum sínum ok var mjök harmþrungin; en þó bar hon sik kurteislega, því at hon var við hvern mann létt í máli. Engan tók Hrefna mann eftir Kjartan. Hon lifði litla hríð, síðan er hon kom norðr, ok er þat sögn manna, at hon hafi sprungit af stríði.“ — Þannig endaði lif þessarar konu í ömurlegu umkomuleysi. Það voru grimmúðleg örlög, sem réðu því, að hún varð ekkja eftir aðeins stutta sambúð með þeim manni, er hún gaf alla sína ást. vn. Það fyrsta, sem sagan greinir frá um Hrefnu Ásgeirsdóttur, er þegar börn Ásgeirs æðikolls eru talin, og segir þar svo: „Hún var vænst kvenna norður þar í sveit- um, ok vel vinsæl.“ Og frásögn sögunnar um Hrefnu er frá því fyrsta til þess síðasta fögur, þótt hún sé hins vegar fáorð. Það er svo undur heiðrikt í kringum hana, og hún verður því svo sér- stæð, en lífsþráður hennar er of- inn inn í örlagaþrungna óham- ingju. Hrefna gengur til móts við Guðrúnu Ósvifursdóttur hiklaust og með fullri drenglund í trausti þess, að enginn sé sér ótrúr né vilji sér illt, hún ætlar aðra eins og hún er sjálf, en það reyndist á annan veg. En það, sem einkennir Hrefnu Ásgeirsdóttur fremur öllu öðru, er hennar einlæga og hreina ást til Kjartans Ólafssonar, enda tregar hún hann svo mjög að harmur hennar dregur hana til dauða. Hún vissi, að á þeim degi, er Kjartan var veginn, þá var hún heillum horfin, og fram undan var ekkert nema vonlaust voðamyrk- ur. Hún gat aldrei fengið það bætt, sem hún hafði misst. Hann var fallinn, sem hún gaf alla sína ást, hann, sem hún þráði að vinna fyrir öll sín störf. Gæfa hennar var gengin hjá. En hún kýs samt eigi, að Kjartans sé hefnt. Það dregur ekki sviðann úr sárum hennar að vita einhverja aðra þjást vegna sín. Það er frá því sagt, þegar Guð- rún Ósvífursdóttir var orðin ein- setukona að Helgafelli, en hún varð gömul kona og missti sjón- ina, að eitt sinn, er Bolli sonur hennar heimsótti hana, hafi það borizt í tal þeirra á milli, hverj- um manni hún hefði unnað mest, og þá svaraði hún: „Þeim var ég verst, er ég unni mest“, og telja menn, að þar hafi hún átt við Kjartan Ólafsson. Þess er hins vegar hvergi getið, að Guðrún Ó- svífursdóttir hafi nokkru sinni fundið til samvizkubits út af hin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.