Dvöl - 01.07.1942, Síða 102

Dvöl - 01.07.1942, Síða 102
2ti0 verið á leið heim til sin annan dag jóla frá tíðagjörð að Borg. Hreppti hann stórhríð á skarði því, er aðskilur Hafradal og Þór- arinsdal, sem er afdalur norðaust- ur úr Hítardal, og varð hann þar úti. Skarðið er síðan nefnt Gvend- arskarð. Eins og áður er getið, herma þjóðsagnir, að Langavatnsdalur hafi eyðst í Svartadauða. Höfðu allir íbúarnir látið líf sitt nema stúlka ein, er Bjartey hét. Er hún var ein orðin, hélt hún til byggða og fór austur um Moldskörð, en þau eru í austurbrún dalsins. Þaðan leit hún yfir dalinn og mælti svo um, að þar skyldi ei framar þrífast byggð. Hélt Bjartey suður um Borgarfjörð en hitti hvergi fólk á lífi fyrr en suður á Hvalfjarðarströnd. Var það karl og kona. Hún slóst í för með þeim og reistu þau saman bú aÖBjarteyj- arsandi. Eins og saga þessi ber með sér, er hún ærið þjóðsagnakennd, enda er sannleiksgildi hennar vafalaust lítið. Um aldamótin 1800 var aftur reist byggð að Borg. Sá, er það gerði, hét Sæmundur, og voru með honum kona hans og dóttir upp- komin; hétu báðar Guðrún, Fátæk mun fjölskylda þessi hafa verið og lifað við þröngan kost. Eitt sinn siokknaði eldur í kotinu; var það um vetur. Sæmundur karl hugðist að sækja eld að Grísartungu, en þangað var stytzt til byggða, 2—3 klst. gangur. Á heimleiðinni DVÖL hreppti karl hríð og varð úti á Staðartungu, er liggur að suður- enda Langavatns. Þær mæðgur hýrðust í kotinu fram eftir vetri, • og mun hafa verið mjög þröngt í . búi hjá þeim. Um páskaleytið fóru þær til kirkju að Snóksdal í Dala- sýslu. Svo bar við sama dag, að bóndinn i Tungu í Hörðudal sakn- aði reiðhests síns, er hleypt hafði verið út um daginn. Var hans leit- að og fundust spor hans í slóð þeirra mæðgna, sem leið liggur suður Laugardal til Sópanda- skarðs. Voru nú menn sendir snemma næsta morguns suður á Langavatnsdal. Er þeir komu að Borg, voru þær mæðgur ekki risn- ar úr rekkju, og tóku leitarmenn að svipast um eftir hestinum. Sáu þeir brátt merki þess, að honum myndi hafa verið slátrað, og fundu þeir að lokum hræið hulið snjó í lækjardragi nokkru skammt frá kotinu. Þær mæðgur voru því næst flutt- ar að Síðumúla í Borgarfirði, en þar sat þá sýslumaður, Pétur Otte- sen. Hefir Brynjólfur Jónsson eftir Daníeli Jónssyni bónda að Fróða- stöðum, að sér væri minnisstætt, hve illa útlítandi þær voru og hve lítil miskunn þeim var sýnd. — Daníel var 12 ára, er þetta gerðist (1807). Eins og sjá má af því, sem hér hefir verið sagt, eru heimildirnar um sögu Langavatnsdals ærið fá- tæklegar. Bendir það ótvírætt til þess, að þar hafi verið byggð mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.