Dvöl - 01.07.1942, Síða 126

Dvöl - 01.07.1942, Síða 126
284 DVOL Æflntýri I4ai'lnn$»siiis Eftir E. Stalhjáilm Sigurdur Asgeirsson þýddi Um þær mundir, er styrjöldin geisaöi milli Karls XII. Svíakon- ungs og Péturs mikla Rússakeisara, var Lorentz Kristoffer Stobée virk- isstjóri í Vibo'rgarkastala á Finn- landi og varði hann af mikilli hreysti gegn umsátursliöi Rússa. En sökum þess, að Karl konungur gat ekki látið borgarmönnum liðveizlu í té, og Pétur keisari hins vegar hét góðum kostum, væri kastalinn gef- inn honum á vald og lofaöi hátíð- lega, að Stobée og þaö, sem enn var upþistandandi af setuliðinu skylai fá að fara frjálst leiðar sinnar, þá féllst Stobée á tilboð keisara, enda svarf neyðin að. En hvernig efndi einvaldur Rússa síð- an heit sín? Bæði Stobée og setuliðið var um- svifalaust tekið til fanga og Stobée var fluttur til Pétursborgar, þar sem hann varð nauðugur að gera uppdrætti að hinum mörgu skraut- hýsum og skemmtigörðum, sem Pétur keisari hafði um þetta leyti í hyggju að láta gera. Stobée var alkunnur fyrir hina miklu leikni sína í landmælingum og víggirðingalist, og komst keisar- inn brátt á snoðir um þá hæfileika hans. En um þessar mundir þurfti Pétur einmitt mjög á mönnum að halda, sem höfðu kunnáttu í þeim greinum til brunns að bera. Hann bauð Stobée hershöföingjatign og hét honum hinni glæsilegustu framtíð, ef hann vildi staðfestast í Rússlandi og segja konungi sínum upp hlýðni og hollustu. Þessum tylliboðum keisarans vís- aði Stobée á bug með þótta og fyr- irlitningu og bakaöi sér af þeim sökum reiði hans og hatur. Pétur sendi því „þrjótinn" í útlegð lengst norður i Rússland, til borgarinnar Arkangelsk, og gaf landstjóranum þar ströng fyrirmæli um að gæta hans vandlega. Þarna dvaldist nú hinn hrausti Karlungur, fjarri ættjörð sinni og ástvinum. Kona hans hafði haldið heim til Svíþjóðar frá Finnlandi. og manni hennar höfðu engar fréttir borizt af henni síðan. Að lokum varð heimþrá hans svo áköf, að hann réði af að strjúka, hvað sem það kostaði. Af því að Stobée var mjög vel látinn af samföngum sínum, urðu þeir allir á eitt sáttir um það, að hætta á að hjálpa hon- um til undankomu. Einn sænsku herfanganna norð- ur þar, Dunky liðsforingi, hafð’i komið á fót i Arkangelsk ölheitu og brennivínsgerð, og fékk góðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.