Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Blaðsíða 44

Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Blaðsíða 44
44 Tafla 1– Framkvæmdaáætlun Oddeyrarskóla til þriggja ára Sviðin sex 1. ár Fræðslufundir haldnir fyrir foreldra barna í 1., 5. og 8. bekk Uppeldi Vor um þroska barna og nám. 2003 Samvinna við hverfisnefnd um útgáfu hverfisblaðs. Samstarf við samfélagið Allir nemendur fá jákvæða umsögn í pósti. Samskipti Kennarar 1. bekkjar (nemendur sem hefja nám haustið Samskipti / 2003) heimsækja börnin og foreldra þeirra, uppeldi funda með foreldrum og börnum að vori og afhenda nauðsynleg gögn fyrir næsta skólaár. Fundað með foreldrum að hausti. 2. ár Náið samstarf umsjónarkennara við foreldra tveggja Samskipti / Haust bekkjardeilda unglingastigsins í tveimur árgöngum uppeldi 2003 í þeim tilgangi að styrkja nemendur náms- og félagslega. Umsjónarkennari unglingastigs heimsækir nemendur og foreldra að hausti og heldur fjóra fundi með foreldrum í framhaldi af heimsóknunum. Fræðsla um heimanám, tilgang og fyrirkomulag. Heimanám 3. ár Opin vika þar sem foreldrar eru hvattir til að koma í Sjálfboðavinna Skólaárið skólann og fylgjast með starfinu. 2004–2005 Allir foreldrar verði skipulega þátttakendur í vinnu Sjálfboðavinna bekkjarins, einu sinni á vetri. Bókasafnið láni foreldrum fræðsluefni og ákveðinn Uppeldi útlánatími fyrir foreldra einu sinni í viku. Endurtaka á prófum í samráði við heimilin. Heimanám Unnin voru drög að stefnu skólans um samstarfið. Stefna skólans var að eiga gott samstarf við allar fjölskyldur en lokamarkmiðið með samstarfinu var alltaf betri líðan nemenda og bættur námsárangur. Þegar framkvæmdaáætlun var tilbúin var hún kynnt foreldrum og nemendum og kennarar og skólastjórnendur sendu öllum heimilum póstkort þar sem lýst var sýn þeirra á samstarf við fjölskyldur og greint frá samstarfsáætluninni. Umræða kennara um samstarfið við foreldra var stöðug meðan á þróunarverkefninu stóð. Í vinnu aðgerðahóps kom fljótlega í ljós að mun lengri tími fór í umræður og íhugun, öflun gagna, úrvinnslu gagna og áætlanagerð fyrir verkefnið en upphaflega var gert ráð fyrir og drógust því aðgerðir. Þegar kennarar fóru síðan að vinna eftir fram- „FANNST ÉG GETA SAGT ÞAÐ SEM MÉR LÁ Á H JARTA …“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.