Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Page 49

Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Page 49
49 arar tókust á við störf sín og lögðu sjálfir grunninn að breytingum á samstarfinu við fjölskyldur nemenda sinna. Þetta ferli starfendarannsókna (McNiff, o.fl., 1996; Jón Baldvin Hannesson o.fl., 2002) gafst skólanum vel. Við vinnu þessa þróunarverkefnis var lögð áhersla á að vinna með kennurum og stjórnendum, foreldrum og nemendum á þeirra eigin starfsvettvangi, sem var bæði skólinn og heimilið. Áhersla var enn fremur lögð á að hlusta á rödd þeirra til að sjón- armið þeirra kæmu fram og dýpka þannig skilning á samstarfi heimila og skóla. Hagnýtt gildi rannsóknarinnar fyrir samstarf heimila og skóla var haft að leiðarljósi enda hefur ekki áður verið unnið eftir samstarfsáætlun Epstein í íslenskum grunn- skóla. Niðurstöður gefa til kynna að samstarfsáætlunin hafi hentað Oddeyrarskóla vel og hefur skólinn haldið áfram að nota vinnuferlið til að bæta samstarf heimila og skóla. Leiða má líkur að því að samstarfsáætlunin muni einnig nýtast öðrum skólum til að þróa samstarf heimila og skóla. ÞAKKIR Ég stend í mikilli þakkarskuld við kennara, foreldra, nemendur og skólastjórnendur Oddeyrarskóla sem þátt tóku í þróunarverkefninu fyrir einstaklega gjöfult samstarf og fyrir að veita aðgang og hlutdeild að vinnustað sínum og heimilum. Án þátttöku þeirra hefði þetta verkefni ekki orðið að veruleika. Ég þakka einnig þeim sem lásu greinina yfir gagnlegar athugasemdir og ábendingar. HEIM ILD IR Aðalnámskrá grunnskóla – Almennur hluti (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Áslaug Brynjólfsdóttir (1998). „Við þekkjum börnin okkar best“ Hafa foreldrar þau áhrif sem þeir vildu á skólastarf og á hvað leggja þeir áherslu í samstarfi við skólann? Óbirt M. Ed.-ritgerð, Kennaraháskóli Íslands. Berger, E. H. (2004). Parents as partners in education: Families and schools working together (6. útgáfa). New Jersey: Merill. Birna María Svanbjörnsdóttir (2005). Foreldrar og líðan barna: Vilja foreldrar stuðning í foreldrahlutverkinu? Óbirt M.Ed.-ritgerð, Háskólinn á Akureyri. Coleman, P. (1998). Parent, student and teacher collaboration: The power of three. Thousand Oaks: Corwin Press. Conaty, C. (2002). Including all: Home, school and community united in education. Dublin: Veritas Publications. Creemers, B. (1996). The school effectivenss knowledge base. Í D. Reynolds, R. Bollen, B. Creemers, D. Hopkins, L. Stoll, og N. Lagerweij (Ritstj.), Making good schools: Linking school effectiveness and school improvement (bls. 36–59). London: Routledge. Crozier, G. (2000). Parents and schools: Partners or protagonists? London: Westview. Eisner, E. W. (1998). The enlightened eye: Qualitative inquiry and the enhancement of educa- tional practice. Upper Saddle River, N.J: Prentice Hall. ING IB JÖRG AUÐUNSDÓTT IR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.