Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Blaðsíða 84

Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Blaðsíða 84
84 LÍÐAN KENNARA Í STARFI – VINNUGLEÐI EÐA KULNUN? Tafla 10 – Afstaða til þess að festa vinnutíma í skólanum. Afstaða % Fjöldi Vel 20 37 Hlutlaus 22 41 Illa 48 91 Aðrar hugmyndir 5 10 179 Spurt var um afstöðu til þeirrar hugmyndar að festa meira vinnutíma kennara í skól- anum, t.d. kl. 8–17. Nokkuð innan við helmingur kennara reyndist jákvæður eða hlut- laus og nærri helmingi leist illa á það. Í athugasemdum þeirra kom einkum fram að þá hefðu þeir ekki þann sveigjanleika í starfi sem aðrar stéttir hefðu. Einnig að ástæða sé til að skoða hvaða tíma þurfi til að sinna verkefnum sem kennurum séu falin og eftir það megi skoða meiri bindingu vinnutímans. Álags- og hvataþættir að mati kennara sjálfra Kennarar voru beðnir að nefna í forgangsröð tvo þætti sem valda þeim mestu álagi í starfi og aðra tvo sem hvetja þá mest til starfa. Svörin voru þemagreind og flokkuð eins og töflur 11 og 12 sýna. Niðurstöður um helstu álagsþætti í starfi eru hér bornar saman við niðurstöður í rannsókninni 1999. Tafla 11 – Samanburður á þáttum sem valda álagi í starfi. 2005 1999 % Fjöldi % Fjöldi Álag/tímaskortur (1999 álag/launakjör) 47 88 45 159 Aga- og hegðunarvandi 32 60 43 149 Erfiðleikar nemenda/úrræðaleysi 26 49 Of stórir bekkir/einstaklingsþarfir 20 38 9 31 Aðstöðuleysi/tækjaskortur 7 26 Foreldrasamstarf 14 26 Flestir nefndu vinnuálag og tímaskort, eða tæplega helmingur, en aðeins sjö nefndu launakjör. Færri en áður nefndu aga- og hegðunarvandamál, sem voru eigi að síður umtalsverður álagsþáttur. Kennarar virtust nú í ríkara mæli með hugann við erfiðleika nemenda, svo sem félagsleg vandamál, fatlanir og hindranir af ýmsum toga. Margir nefndu að úrræði séu of fá, bæði í skólunum og utan þeirra. Þess konar vandamál voru lítið nefnd í fyrri rannsókn. Hlutfallslega helmingi fleiri en áður töldu bekki of stóra, og þeir næðu ekki að sinna þörfum einstakra nemenda eins vel og þeir teldu nauðsynlegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.