Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Blaðsíða 78

Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Blaðsíða 78
78 urum sveitarfélagsins og viðhorfum þeirra. Upphaflega var gert ráð fyrir samanburði á ýmsum þáttum úr niðurstöðum milli skóla og sveitarfélaganna. Léleg svörun í öðru sveitarfélaginu þótti gera þetta ómögulegt. Líklegt er að ástæður liggi að einhverju leyti í litlum tíma til kynningar og fyrirlagningar og rafræn svörun kann að hafa fæl- ingarmátt ef kennarar eru ekki vanir þeirri aðferð. Telja má fullvíst að bæði sveitarfé- lögin bjóði skólum sínum og kennurum góðar starfsaðstæður, og því er ekki líklegt að skýringar sé að leita í slíkum þáttum. Erfitt er að gera sér grein fyrir hvers vegna svörun varð ekki ennþá meiri en 70% í sveitarfélaginu þar sem spurningalistinn var lagður fyrir á staðnum. Hluti skýringarinnar er þó að rúmlega 10% kennaranna voru fjarverandi þegar listinn var lagður fyrir. Þær niðurstöður sem hér eru birtar eiga af framangreindum ástæðum við um kenn- ara í grunnskólum í einu stóru sveitarfélagi, þar sem svarhlutfall var tæplega 70% af heildarþýðinu. NIÐURSTÖÐUR Í greininni er sagt frá fyrsta hluta af niðurstöðum rannsóknarinnar, aðallega þáttum sem lúta að kulnun og mögulegum orsökum hennar. Tafla 1 sýnir niðurstöður þrí- þáttalíkans Maslach og sambærilegar niðurstöður rannsóknarinnar frá 1999. Vekja ber athygli á að þá var gerð úrtaksrannsókn á landsvísu. Tafla 1 – Meðalskor á MBI-kvarða í rannsóknum 2005 og 1999. 2005 1999 M sf n M sf n Tilfinningaþrot 11,93 7,87 170 12,66 7,29 321 Hlutgerving 2,11 2,44 171 2,94 3,61 330 Starfsárangur 39,75 5,37 154 37,25 7,06 287 Niðurstöður nú hníga í sömu átt og 1999, en þær gefa jafnframt vísbendingar um að nú gæti minni kulnunar meðal grunnskólakennara og leiðbeinenda en þá var. Á það við um alla undirkvarðana, þ.e. minna tilfinningaþrots og hlutgervingar gætir og kennurum finnst þeir ná meiri starfsárangri. Mestu munar á starfsárangri, sem nemur hálfu staðalfráviki. Þannig benda heildarniðurstöður til þess að kulnun kennara hafi minnkað og vinnugleði aukist. Tafla 2 – Flokkuð gildi kulnunarþátta. Minnst Miðlungs Mest Tilfinningaþrot 0–7 8–12 13–38 Hlutgerving 0 1 2–10 Starfsárangur 21–38 39–41 42–48 L ÍÐAN KENNARA Í STARFI – VINNUGLEÐI EÐA KULNUN?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.