Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 3

Morgunn - 01.12.1934, Síða 3
MORGUNN 129 Dáleiðslur. Effir Einar H. Kuaran. I. Alexander Erskine hefir maður heitið. Hann and- aðist síðastliðinn vetur. Fyrir tveimur árum samdi hann hók, sem mikla athygli hefir vakið. Eg hefi hug á að segja nokkuð frá þessari bók. Bókin er um dáleiðslu. Höfundurinn hefir iðkað þá list meira en flestir aðrir menn í Norðurálfunni, enda virðist hafa haft alveg sérstaka hæfileika til hennar, og fengið ágætan árangur. Eg hugsa að mönnum kunni að þykja hugnæmt að fá að vita nolckuð um aðdragandann að því, að hann fór að sinna þessu lífsstarfi sínu, og ætla að segja ofurlítið frá honum. Eitt fyrsta atvikið, sem leiddi athygli hans að dá- leiðslu, var það, að hann sá mann dáleiddan af högg- ormi. Það var í skógum í Kanada. Erskine var þá ungling- ur og hafði verið sendur þangað frá Englandi sér til heilsubótar eftir alvarleg veikindi. Einu sinni er hann úti með húsbóndanum, sem hét Strickland, og missir ein- hvern veginn af honum. Hann kallaði, en enginn svaraði. Hann var með byssu, og samkomulag hafði verið um það, að hann skyldi skjóta af henni, ef hann óttaðist nokkura hættu. Hann skaut fjórum skotum; en það var árangurs- laust. Nú varð hann lafhræddur og fór að leita um skóg- inn. Að lokum sá hann manninn ofurlítinn spöl frá sér standa grafkyrran og stara fram fyrir sig. Hann kallaði til hans. Maðurinn anzaði ekki. Hann gekk þá til hans og tók á honum. Maðurinn hreyfði sig ekkert. Hann var sofandi. Erskine heyrði eitthvert veikt hljóð. Á jörðunni var 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.