Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 18

Morgunn - 01.12.1934, Side 18
144 MORGUNN en eðlilegur og rökréttur árangur, að fullkominni lækn- ingu fékst framgengt. Eg get ekki sagt' margar af lækningasögum Er- skines. Það yrði of langt mál. Þó að þær sögur hans séu allar skemmtilegar og fróðlegar, verð eg að láta mér nægja, að láta þess getið, að honum hefir tekist vel að lækna drykkjuskaparástríðu, eiturlyfjaneyzlu og þess konar. En sjúklingurinn verður sjálfur að vilja lækning- una á þeirri stund, sem tilraunin er gerð við hann. Hann segir, að þeir séu fáir, jafnvel þeirra, sem lengst eru leiddir, sem ekki vilja við og við losna við þetta böl. Þessi afturhvarfsþrá þeirra sé oft mjög skammvinn, en sé sætt færi, meðan sjúklingarnir séu í þessu skapi, megi nokk- urn veginn ganga að því vísu, að dávaldur geti læknað þá. Og þessi lækning hafi þá tvo kosti, sem aðrar lækningar á slíkum lcvillum hafi ekki. Engin ill líðan fylgir því að hætta við áfengið eða önnur eiturlyf, og lækningin er varanleg. Ennfremur er ,eitt atriði, sem hann segist ekki vita til að unt sé að fá framgengt með neinu öðru móti: Ofdrykkjuástríðunni má halda í skefjum, þó að sjúkl- ingurinn verði ekki í algerðu bindindi. Það mávekja vilj- ann til þess að drekka alls ekki. Það má líka vekja vilj- ann til þess að drekka ekki of mikið. Ungur maður kom til hans til þess að leita lækningar. Hann drakk eina flösku af whisky á hverjum degi, en oft hálfa aðra flösku. Hann hafði reynt að hætta við þetta, en honum hafði ekki tekist það. Hann kom til Er- skines þrisvar eða f jórum sinnum. Erskine vissi, að hann hafði læknað hann. En hann misti nú sjónar á honum. Svo liðu fimm ár. Þá komu hjón til hans, án þess að gera boð á undan sér. Maðurinn bað hann að lgekna konu sína af drykkjuskap. Hann sagðist vera kominn í því skyni alla leið frá Argentínu. Erskine spurði hann, hvernig í ósköpunum hann hefði fengið vitneskju um sig þar. Maðurinn, sem mest whiskýið hafði drukkið, var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.