Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 29

Morgunn - 01.12.1934, Side 29
MORGUNN 155 Hann sat í stól sínum, og eftir fáeinar míínútur stóð konan upp, gekk til hans, staðnæmdist við stólinn hans og fór að tala með barnslegri rödd, sem var með öllu ólík rödd konunnar. Það var bersýnilegt, segir Erskine, að konan hélt nú, að hún væri lítið barn, og hann hagaði sér eftir því. „Iiv.er ert þú?“ spurði hann. „Alice“, svaraði hún. „Eg fór yfir um —það sem þið kallið dó — þegar eg var ekki nema 12 ára gömul. Nú er eg komin aftur“. „í hvaða erindum ertu komin?“ „Eg veit það ekki, en hér er eg“. Skyndilega sneri konan sér við og leit á stólinn, sem hún hafði s.etið á, benti bak við hann og æpti í afarmikilli angist: „Ó, líttu á!“ og tók handleggjunum fyrir andlitið. Erskine gat eðlilega ekkert séð, en hann hafði orðið fyrir svipaðri reynslu áður og langaði til að fá einhvern botn í þetta. Þegar konan hafði náð sér dálítið, spurði hann hana, hvað það væri, sem hún sæi. „Líttu á“, sagði hún, „það er óvinur fyrir aftan stól- inn þarna. Sitja allir þínir sjúklingar í þessum stól? Hann hatar þig og reynir að ónýta verk þitt“. „Hvað er hann, djöfujl?" „Já — það s,em þið kallið djöful“. „Segðu honum þá að fara til helvítis“, sagði Erskine í nokkuri geðshræringu. Við þetta virtist meira lag komast á konuna. Hún gekk að dyrunum og benti til Erskines. Þá benti hún upp í loftið í það hornið á herberginu, sem fjærst henni var, og sagði: „Sérðu ljósið þarna? Haltu þér í því og þá mun verk þitt hepnast vel“. Erskine átti mjög örðugt með að vekja hana, og því næst spurði hann hana: „Hver er Alice?“ Konan virtist verða alveg steinhissa. Alice var systir hennar. Hún hafði dáið 12 ára gömul. Konan mintist aldrei á hana endra-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.