Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 31

Morgunn - 01.12.1934, Page 31
MORGUNN 157 Pilturinn varð ákaflega reiður. Hann varð sveittur á.enninu. Hann pataði ákaft með höndunum, lamdi stól- inn, sem hann sat á, og varð ýmist rauður eða hvítur af geðshræringu. Að lokum hélt Erskine, að piltsins vegna væri ráð- legt að fara að vekja hann. En það var alt annað en auð- velt verk. Hann var svo gagntekinn af deilu sinni, að Erskine varð að skipa honum alvarlega og hvað eftir annað að koma aftur, áður en hann gat fengið piltinn til að veita sér nokkura athygli. „Komdu nú aftur“, skipaði Erskine. „Bíddu nú ofurlítið við“, svaraði pilturinn. „Yið hvern ertu að tala?“ „Við mann“. „Hvar ertu?“ „Eg veit það ekki“. „Hvernig er umhorfs þar?“ „Engan veginn. Eg býst við, að það sé líkt því, sem þið kallið ]oft“. „Hvernig er þessi maður ásýndum, sem þú ert að tala við?“ „Það er karlmaður“. „Hvernig er hann klæddur?“ „Hann er alls ekki í neinum fötum“. Hann hikaði sig eitt augnablik og sagði því næst: ,,Hann vill koma skilaboðum til þín, frændi“ (hann var vanur að nefna Erskine svo). „Hann segir: Segðu mann- inum, að ef hann sendi menn inn á þetta svið, sem hann veit ekkert um, og þeir gera sér grein fyrir því, að þeir séu ekki í líkamanum, þá getur vel verið, að þeir komi aldrei aftur“. Nú þagnaði drengurinn, og bætti því næst þessu við eftir eitt andartak: „Hann segir: Varaðu hann við þessu þrisvar sinnum“. Þetta voru síðustu orðin, sem hann sagði í svefnin- am. Erskine gaf honum tíma til að jafna sig og vakti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.