Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 36
162 MORGUNN lega bókstaflega, enda þótt augljóst megi vera, að þau eru aðeins tákn og líkingar; en aðrir hafna nær öllum bók- staf, allri bókstaflegri merkingu orða Krists, enda þótt jafn augljóst megi vera, að „bókstafurinn lifir“, eða gildir að meira eða minna leyti. Og þetta hafa hvorir tveggja gert í góðri trú, í einlægni og alvöru, og hvorir tveggja „þótzt gera guði þægt verk“, og mannkyninu þarft verk. En út af þessu hafa svo komið fram allskonar mótsagnir, ágreiningur og misklíðir, og margt ilt og bágt af hlotist,. svo sem meðal annars vantrú og efablendni um sannindi eða veruleik hinna „huldu dóma“ annars heims og lífs; og sú skoðun eða trú, að alt eða flest muni vera alt öðru vísi í „hinum heiminum“, en þessi eða hinn segir að sé, hvort heldur hann er prestur eða annað. En þá er að athuga orð og bendingar hans, sem kunn- ugastur hefir verið „hinum heiminum“ og „huldum dóm- um“ hans, orð og bendingar Jesú Krists. Það er þá fyrst einkennilegt og eftirtektarvert, að Jesús, samkvæmt guð- spjöllunum, og ummælum postulanna, gefur mjög óvíða og sjaldan nokkura nákvæma eða ítarlega lýsingu á „hin— um heiminum", né lífinu í honum, eða á staðháttum og fyrirkomulagi þar, svo oft sem hann þó talar um annan heim og annað líf, svo sem sjálfsagðan hlut og fullkominn veruleika. En ef um nokkra ákveðna lýsingu er að ræða í orðum og kenningum hans, um þessi efni, þá er þó orð hans helzt svo að skilja, að lífið „hinum megin“ sé alveg beint og eðlilegt áframhald af lífinu hérna megin; og að útlit og umhverfi, fyrirkomulag og hættir annars heims og lífs, muni, fyrir hvern einn, vera og fara að mestu leyti eftir andlegu ásigkomulagi hans, eftir sálarástandi, hug- arfari og hjartalagi hvers eins, sem yfir um fer, og einnig að einhverju leyti eftir meðsköpuðum eiginleikum og hæfi- leikum hvers eins. En þetta er öllum vitanlega ótal marg- víslegt og mismunandi; og því næsta náttúrlegt og trúlegt, er hann segir, að „í húsi síns himneska föður séu vistar- verurnar margar“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.