Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 37
M O R G U N N 163 Að öðru leyti talar Jesús furðu lítið og sjaldan um „dauðann“ eða um „dána“ menn sem „dauða“ og „dauða- sorgar“ verður naumast vart hjá honum. Hann slcoðar auðsjáanlega allan undanfara dauðans, og- dauðann sjálf- an eins og för eða spor frá einu lífi til annars, frá þessu lífi til hins. Hann kallar líkamsdauðann svefn, og dána líkami sofnaða, sjálfsagt í líking við það, sem er, að líkast er því, að deyjandi maður sofni og dáinn sofi. En „sálin vakir, þó sofni líf“, og það kennir Jesús mjög skýrt með dæmisögunni um hinn ríka og fátæka, með orðum sínum á krossinum við iðrandi ræningjann, og með nær ótal öðr- um orðum og dæmum, og sannar það seinast bezt með upp- risu sinni. En „margt er lífið þótt lifað sé“, jafnt hinum megin sem hér, og sjálfsagt ekki síður hinum megin, þar sem heimurinn þar, lífið og líðanin, fer aðallega eða ein- göngu eftir andlegu eða sálarlegu ástandi hvers eins, en ekki eftir mælikvarða eða mati þessa heims. Eftir dæmi- sögunni um ríka manninn og Lazarus er það ljóst, að í „hinum heiminum" er til bæði sæla og vansæla; og eftir orðum Krists um „mörgu vistarverurnar“ má ugglaust ætla, að bæði sæla og vansæla séu þar mismunandi mikl- ar, svo að ein sálin sé þar sælli en önnur, þótt öllum líði vel, og aftur ein sálin ósælli en önnur, þótt engri líði að öllu vel. — Að öðru leyti lýsir Jesús öðrum heimi og lífinu þar ekki ólíkt því, sem hér er og gerist. Hann talar um, að „menn komi úr austri og vestri og sitji til borðs með Abra- ham, ísak og Jakob í ríki himnanna"; hann segir við síð- ustu kvöldmáltíð sína hér á jörð, „að hann muni ekki smakka á ávexti vínviðarins, þangað til hann fullkomnist í guðsríki", og margt fleira talar hann, sem nærri liggur við að skilja svo, sem íbúar annars heims lifi þar og starfi ekki alveg ólíkt því, sem er og gerist í heimi hér. Jesús talar líka um hús og íbúðir hinum megin, þar sem hann bendir til, að þeir, sem á undan eru farnir yfir um, muni 11* L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.