Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 44

Morgunn - 01.12.1934, Side 44
170 MOEGUNN Sérðu umhverfi?) Hún hefir ekki alt af verið í sama stað. En sé þó hús, ekki mjög stórt, það er ekki steinhús; það er járn á því. Stendur á sléttum og nokkur hús þar í kring, og rétt fyrir neðan er sjór, s.em liggur langt, langt inn. Hún sýnir nú skip, fleiri en eitt, sem hún hefir stund- um haft miklar áhyggjur út af. Iiún hefir verið fjarska trygg í sér og góð, ekki fljóttekin, og gerði sér fáa að vinum, en athugul og trygg, þar sem hún tók því. Það er svo mikið öryggi í kringum hana; hún er skelfing mikið hjá þér og kringum þig. Hún segir, að það hafi verið miklu dýrðlegra og fegurra en hún hafi nokkru sinni getað hugsað sér að koma yfir um; biður þig að vera glaðan, hún sé svo oft hjá þér. Hún segir líka: Það fór eins og eg sagði þér, að eg fór á undan þér“, yfir um. Iiún hefir líka hreyft til höfuðið, þegar hún talaði, til þess að gefa orðunum meiri áherzlu. Hún segist koma svo oft heim. Hún hefir kunn- að að sauma margt fallegt, og svo hefir hún jíka heklað; eg sé svo mikið hvítt, sem hún hefir búið til. Nú sýnir hún mér rúm. Það er lítið; hún segir, að þú hafir smíðað það fyrir sig, og hún saumað í það, og svo hafið þið gefið það, og sér hafi þótt svo vænt um þao. Nú sé eg skrítið gler; það er með röndum, það er eins og dýr, sýnist það helzt vera glerhundur, það er ekki mjög stórt, en það er dýr, finst það endilega vera hundur, það gljáir á það, en það stendur ekki á fótunum. Það stendur líka hjá konunni þinni ungur piltur með skolleitt hár, frekar toginleitur, augun gráleit, ennið nokkuð hátt, myndarlegur piltur, heldur hærri en hún, hann virðist v.era um tvítugt. (Jón spyr: Sérðu nokkurt band á milli þeirra?) Jakob svarar: Það er sterkt band á milli þeirra; hún segist vera búin að hitta þá alla. Þá segir Jakob: Manstu líka eftir stórum manni? Hann er toginleitur, dökkhærður; hefir hátt enni. Hann hefir starfað mikið, mest á sjó. Þetta er stór maður, myndar- legur, með dökt yfirskegg og mér sýnast augun grá. Eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.