Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 46

Morgunn - 01.12.1934, Síða 46
172 MORGUNN Unga manninum, sem lýst var við hlið hennar, kann- aðist eg ekki við í fyrstu; en við frekari skýringu kom mér til hugar bróðir hennar, er drukknaði með föður hennar um 20 ára aldur. En svo lætur hún skila til mín þessum orðum: „Eg er búin að hitta þá alla“; þá skildi eg, að ,eg mundi hafa rétt fyrir mér með bróður hennar; hún hafði mist sjö bræður sína, föður og móður, sem eg álít að hún hafi átt við með þessum orðum. Næsti fundur á eftir, er Jón Guðmundsson fékk, var einnig haldirín hjá E. H. Kvaran, og skrifaður af E. Lofts- syni kennara. Jakob segir: Til þín er komin konan þín; hún er glöð og brosleit, það koma spékoppar í kinnarnar á henni, þegar hún brosir. Það koma líka stundum eins og hálf hæðnislegir drættir í kringum munninn, þegar hún brosir. Átti hún ekki einhvern tíma steinhring? Hún held- ur á honum á milli fingranna; Þessi hringur er notaður núna. Eg sé nvíta hönd; hún lætur hringinn á þessa hönd; höndin er falleg og hvít, svarar sér vel, fingurnir eru frammjóir. Þetta er kvenmannshönd. Hún sýnir mér nú skrítinn hlut, man aldrei hvað það heitir, en eg hefi séð það einhvern tíma áður. (Er það ekki tína? spurði E. H. Kvaran.) Jú, tína er það, svaraði Jakob litli, það hefir verið geymt í henni ýmis- legt smádót, hún sýnir mér það. Nú sýnir hún mér kassa, hann er ekki mjög stór, það er eitthvað grafið á hliðarn- ar á honum, rósir eða eitthvað svoleiðis. Læsingin á hon- um er ekki stór, eins og lítið lauf. Það hefir líka verið til þarna lítið skip. Það er skip, það er fallegt, og henni hef- ir þótt vænt um það. Svo segir hún líka, að nú munir þú eftir rúminu, sem hún sýndi þér, þegar þú varst á síðasta fundi. Hún vill ekki hætta við neitt, fyr en kannast er við, að það sé satt og rétt, sem hún kemur með. En hún segist minna á þetta til að sýna þér að hún fylgist með öllu hjá þér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.