Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 47
MORGUNN 173 Konan þín sýnir mér nú fallegt teppi; hún breiðir úr því, yfir þetta, sem legið er í; það eru margir litir í því, og hún hefir heklað það sjálf. Hún hefir búið til mrgt fallegt, saumað margar flíkur; líka fötin, sem hún er í sjálf, peysufötin. Konunni þinni líður ágætlega, hún segist vera ánægð. Hún segist biðja þig að skila kveðju heim; — líka til hennar, sem er langt í burtu, og segja henni að hún komi ofttil hennar, og sig langi til að hjálpa henni, og ætli að gera sem hún geti. Ekki skil eg, hvað hún meinar með þessu, hvort það er nokkur sönnun í því, segir Jakob litli. Hún biður þig að segja henni, að hún skuli bara sigla í fullum byr sínu eigin skipi. Henni er mjög ant um hana. Hún segir, að sér þyki mjög vænt um, að þú viljir gera alt ei'ns og þú vissir að hún vildi hafa það. Hún segir sér líði vel, en þetta, sem hún á við lengra í burtu, valdi sér stundum áhyggjum. Dreymdi hana ekki stundum berlega? Hana hefir dreymt mikið, og hún sagði þér oft drauma sína, sam- tímis og hana dreymdi þá. Ilana dreymdi einu sinni, að hún væri á ferð á ljósum hesti, og hún þóttist fara ósköp hart yfir; henni þótti draumurinn skrítinn. Eg sá ljósa hestinn, sagði Jalcob, en eg hefi aldrei fyr séð draum sýndan. Hún hefir verið sérstaklega berdreymin. Hana dreymdi fyrir því, þegar mennirnir drukknuðu heima. Þetta er dálítið óljóst, en þeir virðast hafa verið þrír sem fórust þá. Jakob heldur áfram. En manstu eftir stálpuðum dreng með skolleitt hár, hann stendur hjá þér; hann er ekki kornungur; hann er hvítleitur í andliti, augun grá- leit, og hann er kátur við þig, — hann virðist vera 4—5 ára gamall þegar hann fór, en hann sýnir sig eldri núna. Eg sé þig líka sem lítinn dreng (það er Jón), þú lékst þér þá við hann, og þóttist vera að tálga fyrir hann spítu. Þetta er langt í burtu. („Sérðu umhverfið?“ spurði E. H. Kvaran). Eg sé húsin þarna;^þau hafa ekki verið mjög stór; sýnist vera lágur, langur bær með torfi, með litlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.